Heilbrigðisstofnun Austurlands, fyrir hönd framkvæmdastjórans Einars Rafns Haraldssonar, var í Héraðsdómi Austurlands í vikunni dæmd til að greiða Hannes Sigmarssyni, fyrrverandi yfirlækni heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, 300.000 krónur í miskabætur fyrir meiðyrði. Einar Rafn var dæmdur fyrir ummæli í fréttum Ríkisútvarpsins og í tölvupósti til eins af stuðningsmönnum Hannesar.
Bótakröfu Hannesar Sigmarssonar, fyrrverandi yfirlæknis Heilbrigðisstofnunar Austurlands í Fjarðabyggð fyrir ólögmæta uppsögn var vísað frá Héraðsdómi Austurlands í gær. Hannes fór aðeins fram á skaðabætur fyrir uppsagnarfrestinn en ekki tjóns af völdum uppsagnarinnar. Taldi dómurinn því ósamræmi í kröfum hans og málatilbúnaði.
Austurfrétt býður til kosningavöku í tilefni bandarísku forsetakosninganna í Sláturhúsinu á Egilsstöðum annað kvöld. Í Neskaupstað ætla áhugasamir að hittast í Verkmenntaskóla Austurlands.
Hannes Sigmarsson, fyrrverandi yfirlæknir heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, var í gær dæmdur í Héraðsdómi Austurlands til að greiða Heilbrigðisstofnun Austurlands 1,3 milljónir í ofreiknuð laun. Dómurinn taldi greinargerð HSA. þar sem því var haldið fram að Hannes ofreiknað sér enn hærri laun, ekki dómtæka og féllst aðeins á bætur fyrir þann hluta sem Hannes hafði þegar játað á sig.
Hannes Sigmarsson, fyrrverandi yfirlæknir heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, var í gær dæmdur í Héraðsdómi Austurlands til að greiða Heilbrigðisstofnun Austurlands 1,3 milljónir í ofreiknuð laun. Dómurinn taldi greinargerð HSA. þar sem því var haldið fram að Hannes ofreiknað sér enn hærri laun, ekki dómtæka og féllst aðeins á bætur fyrir þann hluta sem Hannes hafði þegar játað á sig.
Austurfrétt býður til kosningavöku í tilefni bandarísku forsetakosninganna í Sláturhúsinu á Egilsstöðum annað kvöld. Í Neskaupstað ætla áhugasamir að hittast í Verkmenntaskóla Austurlands.
Líneik Anna Sævarsdóttir, skólastjóri Grunnskólans á Fáskrúðsfirði, hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar.
Bótakröfu Hannesar Sigmarssonar, fyrrverandi yfirlæknis Heilbrigðisstofnunar Austurlands í Fjarðabyggð fyrir ólögmæta uppsögn var vísað frá Héraðsdómi Austurlands í gær. Hannes fór aðeins fram á skaðabætur fyrir uppsagnarfrestinn en ekki tjóns af völdum uppsagnarinnar. Taldi dómurinn því ósamræmi í kröfum hans og málatilbúnaði.
Varasendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Eric Green, segir sendiráðið fylgjast sérstaklega með þróun mála á Austurlandi því það geymi stærstu fjárfestingu bandarísks fyrirtækis á Íslandi, álver Alcoa. Hann fylgist eins og aðrir landar hans hérlendis með bandarísku forsetakosningunum en má ekki gefa upp hvern hann styður.
Austurfrétt settist niður með Green þegar hann var hér á ferðinni fyrir skemmstu og ræddi við hann um samvinnu á Norðurslóðum, samband Íslands og Bandaríkjanna og hvernig það var að vera í bandaríska sendiráðinu í Moskvu þegar kommúnistastjórnin féll fyrir tuttugu árum.
Steingrímur J. Sigfússon, atvinnu- og nýsköpunarmálaráðherra, tilkynnti í morgun að hann vildi leiða lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi. Hann hefur setið í efsta sæti VG og áður Alþýðubandalagsins í Norðaustur og Norðurlandskjördæmi eystra frá árinu 1983.
Líneik Anna Sævarsdóttir, skólastjóri Grunnskólans á Fáskrúðsfirði, hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar.