Hjálmar Bogi sækist eftir kjöri fyrir Framsóknarflokkinn
Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og bæjarfulltrúi í Norðurþingi, býður sig fram í 4. – 5. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar.
Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og bæjarfulltrúi í Norðurþingi, býður sig fram í 4. – 5. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar.
Lögreglufélag Austurlands skorar á stjórnvöld að læra af reynslu Norðmanna og hefja þegar í stað aðgerðir til að tryggja öryggi borgaranna. Það hafi verið skert með fækkun lögreglumanna.
Brynhildur Pétursdóttir, ritstjóri Neytendablaðsins, er samkvæmt heimildum Austurfréttar líkleg til að verða í efsta sæti lista Bjartrar framtíðar í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningar. Stefanía Kristinsdóttir skoðar stöðuna en Elvar Jónsson segist ekki á leið í framboð.
Hæstiréttur staðfesti á fimmtudag úrskurð héraðsdóms og þar áður matsnefndar um 1,6 milljarða heildarbætur til landeigenda á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar fyrir fallréttindi. Rétturinn telur að matsnefndin hafi rétt réttar forsendur til niðurstöðu sinni.
Nautgripur sem gefinn var frá Egilsstaðabýli á annan bæ á Héraði fyrr á árinu virðist sýktur af herpesveirunni sem fannst þar nýverið. Veiran fannst ekki annars staðar á Austurlandi. Ekki tókst að einangra veiruna í þessari umferð en yfirdýralæknir segir að rannsóknum verði haldið áfram.
„Við fengum góða fiska í klakið, yfir 100 fiska sem við náðum í allt,“ sagði Þröstur Elliðason forstjóri Strengja er við hittum hann við ádrátt í Breiðdalsá fyrir nokkrum dögum.
Sóley Björk Stefánsdóttir, fjölmiðlafræðingur frá Akureyri, gefur kost á sér á framboðslista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi og sækist eftir öðru sæti.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.