Rafmagnslaust í Skriðdal í um tíu tíma

raflinur skriddalRafmagnslaust hefur verið á flestum bæjum í Skriðdal síðan á ellefta tímanum í morgun. Illa gengur að finna bilunina sem virðist vera í jörðu.

Lesa meira

Hyggjast halda málþing um olíumál

reydarfjordur hofnSveitarfélagið Fjarðabyggð áformar að standa fyrir málþingi um olíuleit, vinnslu og umhverfisáhrif í vor. Olíumálaráðherrar Noregs er meðal þeirra sem sýnt hafa áhuga á að koma að slíku þingi.

Lesa meira

AFL undirbýr kröfugerð: Horfur á hörðum kjaravetri

hjordis thora sigurthorsdottir aflAFL-Starfsgreinafélag efnir til fjögurra félagsfunda á næstu dögum í tengslum við gerð mótun kröfugerðar félagsins vegna komandi kjaraviðræðna. Formaður félagsins segir fundina mikilvæga því þar verði línurnar lagðar.

Lesa meira

Breiðdalur: Margfalt fleiri mýs en undanfarin ár

kind musetin arnaldur sigBændur í Breiðdal segja margfalt fleiri mýs á ferðinni þar heldur en síðustu ár og tala um faraldur. Mýsnar hafa valdið tjóni á heyforða og jafnvel lagst á sauðfé.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar