Sjö austfirskir listamenn hljóta listamannalaun

Petur Armannsson cutSjö Austfirðingar eru í hópi þeirra 267 sem hljóta listamannalaun í ár. Sviðslistafólkið Pétur Ármannsson og Brogan Davison tilheyra hópi sem hlýtur tólf mánaða laun.

Lesa meira

RARIK: Von á að aflstöðin verði fljótlega flutt til baka

breiddalsvik2008Fjórar af sex færanlegum varaaflstöðvum RARIK eru staðsettar í Norður-Þingeyjasýslu í dag, þar á meðal sú sem átti að þjóna Austurlandi. Forsvarsmenn RARIK segja ekkert hafa bent til þess við reglubundna skoðun í sumar að spennir við Ormsstaði í Breiðdal myndi gefa sig eins og raunin varð fyrir jól.

Lesa meira

Ráðherra ferðast um landið til að kynna náttúrupassa

ragnheidur elin arnadottir webRagnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra ferðast um landið á næstu dögum til að kynna frumvarp um náttúrupassa á opnum fundum. Slíkur fundur verður á Egilsstöðum næsta mánudag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar