Vilja efla vitund um borgaraleg réttindi: Líkamsleitir líka niðurlægjandi fyrir þá saklausu

eva bjork karadottir 0008 webFélagar úr Snarrótinni – samtökum um borgaraleg réttindi hyggjast dreifa fræðsluefni um stjórnarskrárvarin réttindi einstaklinga á rokkhátíðinni Eistnaflugi um helgina. Réttindin snúa einkum að líkamsleit lögreglu sem félagar segja á gráu svæði. Austurfrétt ræddi við ritarann Björgvin Mýrdal og Norðfirðinginn Evu Björk Káradóttur um starfsemi samtakanna.

Lesa meira

Trillu bjargað eftir strand í Eskifirði

eskifjordur strand 08072014 thorlindurBjörgunarsveitin Brimrún á Eskifirði var um miðjan dag í gær kölluð út til að bjarga lítilli trillu sem strandaði að austanverðu í firðinum. Formaður sveitarinnar segir björgunina hafa gengið vel.

Lesa meira

Verkfræðistofa Austurlands sameinast EFLU

efla verkaust 0004 webUm síðustu mánaðamót sameinaðist Verkfræðistofa Austurlands EFLU verkfræðistofu. Fyrirtækin tvö hafa verið í umtalsverðu samstarfi undanfarin ár, sem hefur skilað góðum árangri og verið báðum aðilum til hagsbóta.

Lesa meira

Mjóeyri: Þrjú ný hús sem styrkja eininguna

saevar mjoeyri nyhus juni14Ferðaþjónustan Mjóeyri tók nýverið í notkun þrjú ný gistihús fyrir ferðamenn. Framkvæmdastjórinn segir tilkomu þeirra styrkja rekstrareininguna sem býður nú upp á yfir sjötíu gistipláss.

Lesa meira

Flugvél yfir Austfjörðum hvarf af ratsjám: Kom aftur fram

flugvel 04072014 0022 webMikill viðbúnaður hjá austfirskum björgunarsveitum seinni partinn í dag eftir að neyðarkall barst frá ferjuflugvél sem stödd var um 15 sjómílur frá Egilsstöðum, á milli Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar.

Lesa meira

Vilja fá 400 hreindýr lánuð í fimm ár til að koma upp hreindýrabúi

hreindyr vor08Björn Magnússon og Stefán H. Magnússon hafa sótt um það til umhverfis- og landbúnaðarráðuneytisins að fá lánuð 400 dýr úr íslenska hreindýrastofninum til að byggja upp hreindýrabú á norð-Austurlandi. Þeir segja mikinn markað fyrir kjöt af dýrunum bæði hér sem erlendis.

Lesa meira

Fáar útstrikanir á Seyðisfirði

x14 frambodsfundur sfk xb webAlls var þrettán sinnum strikað yfir nöfn á framboðslistum á Seyðisfirði í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. Þorri útstrikananna var á lista Framsóknarflokksins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar