Flugumaður í mótmælum á Austurlandi: Sér eftir svikunum

markkennedy.jpgBreski lögreglumaðurinn Mark Kennedy, sem í sjö ár hafði það að starfa að smygla sér inn í hópa mótmælenda, var meðal mótmælenda á Kárahnjúkum sumarið 2005. Málið hefur vakið upp reiði í Bretlandi þar sem menn eru argir út í aðferðir lögreglunnar. Kennedy segist sjá eftir gerðum sínum.

 

Lesa meira

Enn óljóst um eldsupptök í álverinu

alcoa_eldur3_web.jpgEnn er óljóst hvað olli sprengingu og eldi í afriðli við álver Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði tæpri viku fyrir jól. Erlendir sérfræðingar hafa komið til að skoða vettvanginn.

 

Lesa meira

Eiginkonu Hannesar sagt upp

hannes_sigmarsson_jpg_280x800_q95.jpgGuðrún Jóna Helgadóttir, eiginkona Hannesar Sigmarssonar fyrrverandi yfirlæknis á Eskifirði, er ein þeirra tíu sem sagt var upp hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands um áramótin. Hún segir uppsögnina tengjast brotthvarfi eiginmannsins en forstjórinn að uppsögnin sé eðlileg í ljósi sparnaðarráðstafana.

 

Lesa meira

Finnst ólíklegt að flugumaðurinn hafi verið á Vaði

markkennedy.jpgGréta Ósk Sigurðardóttir, húsfreyja á Vaði í Skriðdal, telur ólíklegt að breski flugumaðurinn Mark Kennedy hafi verið meðal mótmælenda sem gistu um tíma á túni á jörðinni sumarið 2005.

 

Lesa meira

Séra Vigfús kvaddi Vallanesprestakall

vigfus_ingvar_ingvarsson.jpgSér Vigfús Ingvar Ingvarsson, sóknarprestur í Vallanesprestakalli, kvaddi söfnuð sinn við aftansöng í Egilsstaðakirkju á gamlárskvöld. Vigfús hefur þjónað í prestakallinu í 34 ár.

 

Lesa meira

Kalli Sveins: Umhugsunarefni þurfi heiðarlegir framleiðendur að leita réttar síns í Brüssel

kalli_sveins.jpgKarl Sveinsson, útgerðarmaður á Borgarfirði, fagnar því að Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hafi gert íslenskum yfirvöldum og saltfiskframleiðendum að hlýta banni við notkun fjölfosfata í saltfiski. Hann segir umhugsunarvert að menn þurfi að leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum hjá erlendum aðilum. Hann segir að menn séu ekki aðeins að nota efnin til að láta fiskinn líta betur út heldur til að binda vatn í honum og þyngja til að fá hærra skilaverð á mörkuðum. Til þess hafi þeir notið aðstoðar MATÍS.

 

Lesa meira

Fjölfosfötin eru ekki tæknileg hjálparefni í saltfiski

kalli_sveins.jpgSaltfiskframleiðendur geta ekki falið notkun sína á fjölfosfötum undir því skyni að þau séu tæknileg hjálparefni. Þetta er skýrt í reglum Evrópusambandsins og gildir jafnt fyrir öll aðildarríki segir talsmaður sambandsins.

 

Lesa meira

Austfirðingum fjölgaði á áratugnum

ormsteiti_dagur1_0003_web.jpgAustfirðingum fjölgaði um tæplega níu hundruð manns á nýliðnum áratug. Eftir mikla fjölgun á tímum þennslu og stórframkvæmda virðist þeim aftur fara fækkandi.

 

Lesa meira

ESA: Meint lögbrot eins ríkis getur aldrei réttlætt ásetningsbrot annars

Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, sendi íslenskum stjórnvöldum bréf í byrjun desembermánaðar til að ítreka að bannað væri að bæta fjölfosfötum í saltfisk. Lítið er gefið fyrir skýringar íslenskra stjórnvalda og framleiðenda á notkun efnanna í bréfi ESA og skýrt er tekið fram að hún sé bönnuð.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.