Ákærður fyrir hættulega árás með álskóflu

logreglanRíkissaksóknari hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás en hann sló annan mann í höfuðið með álskóflu í átökum þeirra á Reyðarfirði í fyrra.

Lesa meira

Austurland hefur gegnt miklu hlutverki í framþróun vinnuöryggis

vinnueftirlitid staff webForstjóri Vinnueftirlitsins segir framkvæmdaraðila á Austurlandi hafa verið öðrum til fyrirmyndar hvað vinnuöryggi varðar. Aðrir hafi fylgt fordæmi Bechtel sem reisti álverið þegar í ljós kom að aðferðir fyrirtækisins báru árangur.

Lesa meira

Sláturfélag Austurlands gjaldþrota

slaturfelag gjaldthrot 0001 webSláturfélag Austurlands hefur verið úrskurðað gjaldþrota, fjórum mánuðum eftir að félagið opnaði kjöt- og fiskbúð í miðbæ Egilsstaða. Talsmaður félagsins segir að þær áætlanir sem gerðar voru fyrir sumarið hafi ekki gengið eftir.

Lesa meira

Nýjum lækni fagnað á Djúpavogi

djupivogur 280113 0018 webSveitarstjórn Djúpavogshrepps fagnar því að tekist hefur að manna stöðu læknis í Djúpavogslæknishéraði. Leitað hefur verið eftir hjúkrunarfólki á svæðið síðustu misseri.

Lesa meira

Dæmdur fyrir samræði við fjórtán ára stúlku

heradsdomur domsalurTvítugur karlmaður var í dag dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Austurlands fyrir að hafa í fyrra haft samræði við stúlku sem þá var fjórtán ára gömul. Maðurinn játaði brot sitt greiðlega.

Lesa meira

„Það liggur sextán ára fangelsi við svona broti og ég sé enga ástæðu til að færa þá refsingu neitt niður“

manndrap domari 07052013Saksóknari krefst þess að Friðrik Brynjar Friðriksson yrði dæmdur í sextán ára fangelsi en hann er ákærður fyrir að hafa ráðið Karli Jónssyni bana með hníf í íbúð Karls á Egilsstöðum í byrjun maí. Verjandi benti á sá möguleiki að annar aðili hefði getað framið verknaðinn hefði ekki enn verið afsannaður.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar