Fáskrúðsfirðingar þreyttir á krapaflóðum

fjardabyggd_pult.jpgÍbúar á Fáskrúðsfirði segjast þreyttir á aðgerðaleysi sveitarfélagsins Fjarðabyggðar sem ekkert hafi gert til að sporna gegn krapa- og aurflóðum í bænum. Nokkurt tjón varð af slíkum flóðum á húsum og görðum við Skólabrekku fyrir skemmstu.

 

Lesa meira

Holt og heiðar fengu viðurkenningu Framfarafélags Fljótsdalshéraðs

holt_og_heidar_fff.jpgMatvælafyrirtækið Holt og hæðir ehf. hlaut fyrir skemmstu viðurkenningu Framfarafélags Fljótsdalshéraðs „Frumkvæði til framfara 2010.“ Viðurkenningin er árleg og veitt fyrirtæki eða einstaklingum sem þykja hafa skarað framúr í nýsköpun og atvinnuþróun í sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði.

 

Lesa meira

Fundað á Öxi: Snjómokstur ekki á ábyrgð eins sveitarfélags - Myndir

oxi_fundurjan11_web.jpgBæjarráð Fljótsdalshéraðs og sveitarstjórn Djúpavogshrepps eru sammála um að Djúpavogshreppur eigi ekki eitt sveitarfélaga að bera kostnað af snjómokstri á veginum yfir Öxi. Ályktun þess efnis var samþykkt á sameiginlegum fundi á Merkjahrygg á Öxi seinasta föstudag.

 

Lesa meira

Stórbrotið fræðirit: Sveppabók Helga tilnefnd til fleiri verðlauna

helgi_hall.jpgBók Helga Hallgrímssonar, náttúrufræðings á Egilsstöðum, er meðal tíu bóka sem tilnefnda eru til Viðurkenningar Hagþenkis, einhverra virtustu og veglegustu verðlauna sem íslenskum fræðimönnum og höfundum fræðilegra rita á Íslandi getur hlotnast.

 

Lesa meira

ESA: Fjölfosfatabanni framfylgt víðar en hér

esb_fani.jpgÓlafur Valsson, yfirmaður matvælaeftirlits Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) segir stofnunina fylgjast með því að önnur aðildarríki framfylgi banni með notkun fjölfosfata við saltfiskvinnslu.

 

Lesa meira

Verkfall dæmt ólögmætt

afl.gifFélagsdómur dæmdi í dag boðað verkfall félagsmanna AFLs starfsgreinafélags í fiskimjölsverksmiðjum ólögmætt. Einn dómari skilaði sératkvæði.

 

Lesa meira

Um 40% austfirska fyrirtækja í vandræðum

sveinn_kyndist.jpgTæp fjörutíu prósent austfirskra fyrirtækja glíma við áhættu í rekstri umfram það sem eðlilegt getur talist eða eru orðin ógjaldfær eða í alvarlegum vanskilum. Sérfræðingur segir lykilatriði að bjarga fyrirtækjum á landsbyggðinni.

 

Lesa meira

Eimskip ekki svarað vikum saman: Kjaradeila til sáttasemjara

afl.gifAFL Starfsgreinafélag hefur vísað kjaradeilu sinni við Eimskipafélag Íslands vegna vinnu við Mjóeyrarhöfn í Reyðarfirði til ríkissáttasemjara. Fyrst var óskað eftir viðræðum um sérkjarasamning vegna vinnustaðarins haustið 2009 en síðustu vikur hefur fyrirtækið ekki svarað AFLi.

 

Lesa meira

Gettu betur hefst í kvöld: Gamall ME-ingur þjálfar mótherjana

Spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur hefst á Rás 2 í kvöld. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 19.30 með keppni Flensborgarskóla og Borgarholtsskóla. Síðan mætir Menntaskólinn á Egilsstöðum liði Framhaldsskólans í Mosfellsbæ en það þjálfar fyrrum keppandi ME. Lið ME og Verkmenntaskóla Austurlands mættust í æfingakeppni í gærkvöldi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.