Hugmynd - hönnun - framleiðsla

ImageGarðar Eyjólfsson, mastersnemi í hugmyndafræðilegri hönnun, hélt fyrirlestur á vegum Þorpsins í síðustu viku. Fyrirlesturinn fjallaði í megindráttum um hönnun, samspil starfstétta, fordóma milli starfstétta og hvernig iðnaður, hönnun og handverk gætu skapað verðmæti í sameiningu.

Lesa meira

Lokað á Stöðvarfirði

stodvarfjordur.jpgLandsbakinn og Íslandspóstur lokuðu í dag afgreiðslum sínum á Stöðvarfirði. Landpóstur frá Reyðarfirði þjónustar framvegis Stöðfirðinga. Fyrirkomulagið var harðlega gagnrýnt á íbúafundi í seinustu viku.

 

Lesa meira

Ný plata Miri: Fólk virðist fíla þetta

Austfirska hljómsveitin Miri heldur útgáfutónleika sína í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld. Hljómsveitarmeðlimir eru ánægðir með þær viðtökur sem breiðskífan Okkar hefur fengið síðan hún kom út í júlí.

 

Lesa meira

Íbúafundur á Stöðvarfirði: Þjóðveg eitt um firði

ibuafundur_stodvarfirdi_0001_web.jpgStöðfirðingar vilja að þjóðvegur númer eitt, Hringvegur, verði færður af Breiðdalsheiði og niður á firði um Fagradal. Það sé ein af grunnstoðum þess að hægt sé að efla ferðaþjónustu á staðnum.

 

Lesa meira

Mannabreytingar hjá Fljótsdalshéraði

fljtsdalshra_merki.jpgMiklar mannabreytingar eru hjá sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði. Tveir forstöðumenn stofana og einn sviðsstjóri hafa tilkynnt um uppsagnir sínar. Nýr félagsmálastjóri er tekinn til starfa.

 

Lesa meira

Íbúafundur á Stöðvarfirði: Lokanirnar fordæmdar

ibuafundur_stodvarfirdi_0053_web.jpgStöðfirðingar fordæma ákvörðun Landsbankans um að loka afgreiðslu bankans á staðnum. Þeir vilja að sveitarfélagið fjarðabyggð reyni að fá bankann og Íslandspóst til að endurskoða ákvarðanir sínar um lokanir.

 

Lesa meira

Jens Garðar: Fjarðabyggð tilbúin að borga ný skilti á Hringveginn

jens_gardar_stfj.jpgJens Garðar Helgason, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar, segir sveitarfélagið tilbúið að borga það sem kostar að láta breyta skiltunum á þjóðveginum um syðri hluta þess þannig þeir beri númerið einn. Hann skorar á þingmenn kjördæmisins að taka afstöðu til þess hvar Hringvegurinn eigi að liggja.

 

Lesa meira

Ný Norðfjarðargöng tilbúin 2015?

Ný Norðfjarðargöng verða tekin í notkun árið 2015 og íslenskum sveitarfélögum verður fækkað verulega á næstu árum. Þetta kemur fram í framtíðarsýn samgöngumálaráðherra sem kynnt var í dag.

 

Lesa meira

Íbúafundur á Stöðvarfirði í kvöld

stodvarfjordur2.jpgÍ kvöld klukkan 20:00, verður haldinn fundur á Veitingastofunni Brekkunni á horni Fjarðarbrautar og Bankastrætis á Stöðvarfirði um þau mál sem nú brenna á Stöðfirðingum.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.