Braust inn hjá lögreglunni á Eskifirði

eskifjordur_eskja.jpgLögreglan á Eskfirði hafði snör handtök þegar brotist var inn í bænum í seinustu viku. Hinn bíræfni þjófur braut sér leið inn á sjálfa lögreglustöðina.

 

Lesa meira

Kristveig nýr formaður stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs

kristveig_sigurdardottir_vatnajokulsthjordgardsformadur.jpgKristveig Sigurðardóttir er nýr formaður stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs og Rósa Björk Halldórsdóttir varaformaður. Anna Kristín Ólafsdóttir, fyrrverandi formaður, lét af störfum að eigin ósk.

 

Lesa meira

Tíu tímar frá mengunarslysi til tilkynningar til yfirvalda

eskifjordur_eskja.jpgTíu klukkustundir liðu frá því að blóðvatni var dælt inn á neysluvatnslögn Eskifjarðar í byrjun júlí þar til atvikið var tilkynnt til Heilbrigðiseftirlits Austurlands (HAUST). Fleiri dæmi eru um hæg boðskipti aðila sem komu að slysinu. Einn var lagður inn á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað vegna mengunarinnar.

 

Lesa meira

Óbreytt útsvar í Fjarðabyggð

fjarabygg.jpgBæjarstjórn Fjarðabyggðar hefur samþykkt að útvar ársins 2011 verði óbreytt, 13,28% en sveitarfélagið fullnýtir útsvarsheimildir sínar í dag. Hlutfallið kann að hækka með færslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga.

 

Lesa meira

Steingrímur: ESB málin eru okkur erfið

steingrimur_j_sigufsson.jpgSteingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, segir að flokkurinn hafi þurft að „mjög erfiða málamiðlun“ þegar ákveðið var að fara út í aðildarviðræður við Evrópusambandið í fyrra sumar. Stefna flokksins, um að vont sé fyrir Ísland að ganga í sambandið, sé óbreytt.

 

Lesa meira

Steingrímur J.: Stórslys ef loka þarf Sundabúð

steingrmur_j._sigfsson.jpgSteingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og fyrsti þingmaður Norðausturkjördæmis, segir að það yrði „stórslys“ ef lokaþyrfti hjúkrunarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði. Hann vonast til að lausn verði fundin á málefnum hjúkrunarheimilisins.

 

Lesa meira

Blotnaði varla þegar bíllinn endaði úti í sjó

Hilmir Arnarson, íbúi á Fáskrúðsfirði, slapp með skrekkinn þegar bíll hans fór út við Fáskrúðsfjörð í gær og endaði úti í sjó. Hann segist varla hafa blotnað og aldrei orðið kalt.

Lesa meira

Snjóflóðavarnir boðnar út fljótlega

nesk.jpgRíkisstjórn Íslands hefur samþykkt 350 milljóna króna fjárveitingu úr Ofanflóðasjóði til að byggja upp snjóflóðavarnagarða ofan við Neskaupstað. Verkið á bjóða út strax.

 

Lesa meira

Þorsteinn í Eskju: Við fréttum um mengunarslysið frá Heilbrigðiseftirlitinu

eskifjordur_eskja.jpgÞorsteinn Kristjánsson, forstjóri Eskju á Eskifirði, segir að stjórnendur fyrirtækisins hafi ekki vitað um mengunarslys í fiskimjölsverksmiðju fyrirtækinsins fyrr en þeir fengu tilkynnningu um það frá yfirvöldum. Verktaki sá um löndunina. Eskja hefur tekið á sig kostnað vegna aðgerða sveitarfélagsins Fjarðabyggðar í sumar.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.