Kynningarfundur Evris: „Það er ótrúlegt hugvit um allt land”

„Það er ekki alltaf nóg að hafa góða hugmynd það þarf líka teymi sem þekkir viðskiptaheiminn og hjálpar til við að koma hugmyndinni á framfæri,” segir Berglind Häsler, verkefnastjóri hjá ráðgjafafyrirtækinu Evris, sem heldur kynningarfund á Austurlandi í samvinnu við Austurbrú á miðvikudaginn.

Lesa meira

Bíða átekta gagnvart mislingasmiti

Heilbrigðisyfirvöld bíða átekta eftir hvort fram komi mislingasmit. Farþegi með staðfest smit kom austur til Egilsstaða með áætlunarflugi síðasta föstudag.

Lesa meira

„Flugið er lífsnauðsynlegt fyrir okkur“

Oddviti Vopnafjarðarhrepps segir það koma illa við íbúa þar ef tillögur um að niðurgreiðslu flugs þangað verði hætt. Vegasamgöngur dugi ekki til að bæta upp þann skaða sem verði ef fluginu verður hætt.

Lesa meira

Sveitarfélögin fá meiri völd innan Austurbrúar

Ný lög um skipan stjórnar Austurbrúar voru samþykkt á framhaldsaðalfundum stofnunarinnar og Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) á Egilsstöðum í gær. Stjórnir beggja félaga verða framvegis nánast þær sömu. Formaðurinn vonast til að ekki þurfi að eyða meiri tíma í að ræða stjórnskipulag stofnunarinnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.