Hætt við hluta af Lundúnafluginu: Tímabundið bakslag

Einungis verður floginn fjórðungur þeirra ferða sem til stóð að fara milli Lundúna og Egilsstaða á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Discover the World. Eigandi ferðaskrifstofunnar segir að lengri tíma taki að markaðssetja Austurland heldur en ráð var fyrir gert.

Lesa meira

Davíð Þór þokast nær framboði

Davíð Þór Jónsson, héraðsprestur á Austurlandi, segist hafa fengið töluverðan stuðning um að bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann segist færast nær þeirri ákvörðun að taka slaginn.

Lesa meira

Íbúum fækkar á Austurlandi á milli ára

Íbúum á Austurlandi fækkaði lítillega á síðasta ári miðað við nýjar tölur Hagstofunnar. Fjölgun varð í tveimur sveitarfélögum af átta.

Lesa meira

Fagna minni launamun en vilja jafna hlutföll sviðsstjóra

Fulltrúar Fjarðalistans í bæjarstjórn Fjarðabyggðar telja að næsta skref í jafnréttismálum sveitarfélagsins verð að jafna hlut kvenna meðal sviðsstjóra. Sveitarfélagið fékk nýverið viðurkenningu fyrir jafn laun karla og kvenna.

Lesa meira

Búast má við hnökrum með Bombardier-inn í byrjun

Forstjóri Flugfélags Íslands segir að búast megi við einhverri röskun á flugáætlun fyrst á meðan félagið tekur þrjár nýjar flugvélar í notkun. Hann segir Bombardier Q400 vélarnar uppfylla þær öryggiskröfur sem gerðar séu til flugvéla á Íslandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.