„Verkefnið er allavega komið á koppinn“

Minjastofnun Íslands úthlutaði fjórum milljónum til Fornleifafræðistofunnar til frekari rannsókna á húsarústum sem fundust við fornleifauppgröft á Stöð í Stöðvarfirði í nóvember.

Lesa meira

Ríflega þriggja tíma seinkun á flugi vegna bilunar

Farþegar sem áttu bókað far austur í Egilsstaði með Flugfélagi Íslands í morgun biðu á Reykjavíkurflugvelli í rúma þrjá klukkutíma eftir að vélin færi í loftið vegna bilunar.

Lesa meira

Tæpar 280 milljónir austur vegna óveðurstjóns

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra tillögu um tæplega 280 milljóna styrk til stofnana og sveitarfélaga í kjölfar óveðurs sem gekk yfir fjórðunginn í lok síðasta árs.

Lesa meira

Vopnafjörður: Vilja frekari gögn um hreindýraeldi

Landbúnaðarnefnd Vopnafjarðarhrepps hefur óskað eftir frekari gögnum um hugmyndir tveggja athafnamanna um að hefja hreindýraeldi í firðingum. Atvinnumálanefnd fagnar framtaki sem kunni að auka aðdráttarafl byggðarlagsins.

Lesa meira

Átta vilja í stól skólameistara

Umsókn­ar­frest­ur um stöðu skóla­meist­ara við Mennta­skól­ans á Eg­ils­stöðum rann út mánu­dag­inn 8. apríl sl. Mennta- og menn­ing­ar­málaráðuneyti bár­ust átta um­sókn­ir um stöðuna.

Lesa meira

Vilja standa vörð um helgidagafriðinn

Héraðsnefnd Austurlandsprófastsdæmis vill að Þjóðkirkjan standi vörð um lög um helgidagafrið sem „stoð mannréttinda á kristnum grunni.“

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.