Austfirskir þjófar handteknir

logreglumerki.jpgLögreglan á Eskifirði handtók í gær nokkra aðila í tengslum við rannsóknir innbrota og þjófnaða, sem framin hafa verið í umdæminu og víðar undanfarnar vikur. Málin teljast nú upplýst og hinum handteknur hefur verið sleppt.

 

Lesa meira

Bæjarstjórnarbekkurinn í Samkaupum

Bæjarstjórnarbekkurinn sá fyrsti í röðinni var settur upp í Samkaupum á Egilsstöðum.  Á hann settust forseti bæjarstjórnar, formaður bæjarráðs og bæjarstjórinn á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

Dómur: Vatnsréttindi Kárahnjúka-virkjunar metin á 1,6 milljarð króna

karahnjukar.jpgHéraðsdómur Austurlands staðfesti í morgun mat meirihluta matsnefndar á verðmæti vatnsréttinda við Jökulsá á Dal og Kelduá í Fljótsdal sem dæmdi landeigendum 1,6 milljarða króna bætur. Dómurinn staðfesti í meginþáttum úrskurð matsnefndar frá sumrinu 2007.

 

Lesa meira

Þorbjörn Broddason: Stjórnmálamönnum frjálst eins og öðrum að hafa skoðun á fjölmiðlum

Þorbjörn Broddason, prófessor í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands, segir stjórnmálamönnum frjálst eins og öðrum að hafa skoðanir á fjölmiðlun og láta þær í ljósi. Grundvallarboðorð góðs fréttamanns að tortryggja það sem honum er sagt.Algengara sé en marga gruni hversu lævíslega stjórnmálamenn reyni að hafa áhrif á fréttaflutning.

 

Lesa meira

Forréttindi að stunda búskap og framleiða matvörur á Íslandi

lomb.jpgEllen Thamdrup, bóndi á Gíslastöðum á Fljótsdalshéraði, segir það forréttindi að fá að framleiða matvörur á Íslandi. Samanburðinn hefur hún frá Danmörku þar sem ýmis efni eru notuð á gróður þaðan sem þau rata inn í fæðukeðjuna.

 

Lesa meira

Lögin um stjórnlagaþingið voru illa samin: Önnur niðurstaða hefði grafið undan kosningakerfinu

gisli_audbergsson.jpgGísli M. Auðbergsson, eigandi austfirsku lögmannsstofnunnar Réttvísi, segir ljóst að lög um kosningar til stjórnlagaþings hafi verið illa samin. Hefði Hæstiréttur ekki ógilt kosningarnar hefði það rýrt tiltrú Íslendinga á kosningakerfinu. Í kæru Réttvísi var meðal annars vísað til ákvæða í stjórnarskrá um leynd kosninga.

 

Lesa meira

Völva Agl.is: Að lokum

volvumynd_web.jpgEftir áföll seinustu mánaða er íslenska þjóðin farin að sjá í gegnum spuna sem á borð fyrir hana er borin. Þetta er meðal þess sem fram kemur í lokaorðum völvu Agl.is.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.