Vatnsréttindi: Almenni markaðurinn gæti ekki tekið við rafmagninu frá Kárahnjúkum
Matsnefnd á vatnsréttindum við Kárahnjúkavirkjun taldi árið 2007 að ekki
væru aðrir vænlegir kaupendur að orku frá virkjuninni heldur en álver
Alcoa í Reyðarfirði. Það rýrir því kröfur landeigenda um háar bætur.