


Nesskóli sigraði í Fjármálaleiknum
Tíundi bekkur Nesskóla fór með sigur af hólmi í Fjármálaleiknum 2019, spurningakeppni í fjármálalæsi. Umsjónarkennari segir bekkinn hafa verið samheldinn í að vanda sig við úrlausn spurninganna.
Kennarar í blómakjólum og Háeyjar-skyrtum á gleðiviku í ME
Nemendur, kennarar og starfsfólks Menntaskólans á Egilsstöðum halda nú í fyrsta sinn gleðiviku. Samverustund með kelnum kanínum er meðal þess sem boðið er upp á til að ýta undir hamingjuna.
Aprílgabb: Ringo Starr snýr aftur á upprisu Atlavíkurhátíðarinnar
Hópur áhugafólks hefur ákveðið að endurvekja verslunarmannahelgarhátíð í Atlavík. Bítillinn fyrrverandi Ringo Starr hefur þegar boðað komu sína og samningaviðræður standa yfir við fleiri stórstjörnur.
Heimildamyndakvöld í Sláturhúsinu næstu fimmtudaga
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs í Sláturhúsinu á Egilsstöðum sýnir næstu þrjú fimmtudagskvöld myndirnar þrjár sem tilnefndar voru sem heimildamyndir ársins á nýafstaðinni Edduverðlaunahátíð.
Bílskúrspartý á Norðfirði á þriðjudögum í sumar
„Það marg sannað að tónlist, hvort sem er um lifandi flutning að ræða eða í öðru formi, hefur jákvæð áhrif á sálarlíf fólks,” segir Arnar Guðmundsson á Norðfirði sem farinn er að undirbúa tónleikaröðina V-5 bílskúrspartý sem verður við heimili hans í sumar.

„Öðruvísi, gaman, krefjandi og kom vel út“
Nemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum nýttu tækifærið til að deila á styttingu náms í framhaldsskólum úr fjórum árum í þrjú þegar þau skrifuðu sitt eigið handrit að söngleik með lögum Michael Jackson.
Unnur Birna Björnsdóttir og Björn Thoroddsen heimsækja Austurland
Hljómsveit með Unni Birnu Björnsdóttur og Björn Thoroddsen í broddi fylkingar heimsækir Austurland í næstu viku. Farið verður í gegnum fjölbreyttar tónlistarstefnur á tónleikum þeirra.