Söfnuðu rúmum 36 milljónum króna með sjálfboðavinnu

alcoa bravo 2014Störf í sjálfboðavinnu í þágu fjölmargra félagasamtaka, klúbba og stofnana vítt og breitt um Austurland voru áberandi mikil á árinu 2014 hjá starfsfólki Alcoa Fjarðaáls. Samtals tóku 357 starfsmenn fyrirtækisins þátt í einstaklings- og hópverkefnum undir merki Samfélagssjóðs Alcoa (Alcoa Foundation) í Bandaríkjunum. Í svokölluðum Bravó-verkefnum söfnuðust 24 mkr., í Action-verkefnum 12,3 mkr. og í verkefnum sem nefnast Alcoans in Motion söfnuðust 246 þúsund króna.

Lesa meira

Gísli Sigurgeirsson í yfirheyrslu: Austurland toppurinn á tilverunni

Gísli Sigurgeirson n4Gísla Sigurgeirsson þekkja Austfirðingar vel. Hann hefur um langt skeið stýrt þættinum Glettur að austan á N4 sem er fjölbreyttur mannlífsþáttur um Austurland og Austfirðinga. Hann hefur lika verið tíður gestur að skjám landsmanna í mörg herrans ár, en hann starfaði meðal annars lengi sem fréttamaður á RÚV.

Lesa meira

Allir eiga sín leyndarmál í Foritude – Myndband

fortitude promo 2Leikararnir Richard Dormer og Stanley Tucci ræða um persónur sínar í Fortitude og samfélagið þar í nýju kynningarmyndbandi um þættina. Níu dagar eru í frumsýningu þeirra.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar