Síðasti jólasveinninn

Nú eru jólin senn á enda runnin, þrettándi dagur jóla er í dag og jólasveinarnir flestir farnir til síns heima.

Lesa meira

Svipmyndir frá sumrinu: LungA 2011

lunga2011_tonleikar_0081_web.jpgListahátíð ungs fólks á Seyðisfirði, LungA, var haldin með miklum glæsibrag í ár líkt og þau síðustu. Hátíðinni lauk á miklum útitónleikum þar sem fram komu meðal annars Gus Gus með gestum úr Hjaltalín, Sin Fang, Reptile & Retard frá Danmörku, Mammút og Berndsen. Undirbúningur fyrir hátíðina 2012 er þegar hafinn en annað kvöld verður áramótapartý í Herðubreið til styrktar hátíðinni. Agl.is fangaði stemminguna á lokatónleikunum í sumar.

 

Lesa meira

Jólafriður á Eskifirði

img_2344.jpgHinir árlegu tónleikar Jólafriður voru haldnir í Kirkju- og menningarmiðstöð Austurlands sunnudagskvöldið 18. desember.

 

Lesa meira

Þrettándagleði Hattar og Fljótsdalshéraðs

egilsstadabylid.jpgÍþróttafélagið Höttur stendur fyrir þrettándagleði á morgun í samstarf við sveitarfélagið Fljótsdalshérað en dagskrá verður í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum.

 

Lesa meira

Svipmyndir frá sumrinu: Bræðslan 2011

braedslan_2011_0006_web.jpgTónlistarhátíðin Bræðslan var sem fyrr meðal hápunkta sumarsins á Austurlandi. Þar komu að þessu sinni fram hljómsveitin Vax, Ylja, Svavar Knúfur, Írinn Glen Hansard, Hjálmar og Jónas Sigurðsson með Ritvélum framtíðarinnar. Agl.is fangaði brot af því besta á tónleikunum.

 

Lesa meira

Mynd Elvars áfram í Óskarsverðlaunavali

elfar_adalsteins_john_hurt_sailcloth.jpgStuttmyndin Sailcloth, sem Eskfirðingurinn Elfar Aðalsteinsson er aðalmaðurinn á bakvið, er meðal tíu mynda sem koma til greina í flokki bestu stuttmyndanna á Óskarsverðlaununum.

 

Lesa meira

Tónleikar í Vegahúsinu: Rokkað heima um jólin

Image Síðastliðinn miðvikudag, 28. desember, voru tónleikar í Vegahúsinu undir yfirskriftinni "Rokkum heima um jólin". Er þetta hluti af árlegri tónleikaröð Vegahússins og var að venju mikið fjör. 

Lesa meira

Alcoa Fjarðaál styður Geðhjálp með jólalagi: Myndband

alcoa_eldur3_web.jpgAlcoa Fjarðaál er meðal fimmtán fyrirtækja sem tekið hafa áskorun Geðhjálpar um að syngja jólalag og framleiða myndband því til stuðnings. Álbandið sér um lag Alcoa sem er í rokkaðri kantinum.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar