Tuttugu og fimm viðburðir á Ormsteitinu 2023
Hvorki fleiri né færri en 25 viðburðir verða í boði á Ormsteitinu 2023 sem hefst formlega annað kvöld og stendur linnulaust fram til 24. september.
Hvorki fleiri né færri en 25 viðburðir verða í boði á Ormsteitinu 2023 sem hefst formlega annað kvöld og stendur linnulaust fram til 24. september.
Hin vinsæla menningarhátíð BRAS, sem er ætluð börnum og ungmennum á Austurlandi fer nú fram í sjötta skiptið og dagskráin sjaldan verið fjölbreyttari. Á hátíðinni verður minningu tónlistarmannsins Prins Póló sérstaklega haldið á lofti.
Sveinn Sampsted, íþróttafræðingur hjá Samtökunum ´78, mun í vikunni halda erindi um um upplifun hinsegin fólks af íþróttastarfi í landinu fyrir foreldrum og forráðamönnum í Múlaþingi og Fjarðabyggð.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.