Helgin: Flugslysaæfing á Egilsstöðum

Við búið er að nokkurt umstang verði á Egilsstöðum fyrri partinn á morgun þegar fram fer æfing á viðbrögðum við flugslysi á flugvellinum. Nokkrir menningarviðburðir eru framundan um helgina sem er heldur rólegri en þær síðustu.

Lesa meira

Rímspillisár ruglaði austfirskar þorrablótsnefndir í ríminu

Dagsetning næsta bóndadags hefur vafist fyrir austfirskum þorrablótsnefndum. Aldagamlar reiknireglur ráða því að dagurinn er síðar en hann er vanalega. Ruglingur í fjölmörgum dagatölum reyndist nefndarfólki nærri dýrkeyptur.

Lesa meira

Síðasta „myndlistarpartíið“ á Reyðarfirði framundan

Austurfrétt greindi í vor frá sérstökum vel sóttum „myndlistarpartíum“ sem haldin voru nokkrum sinnum í kaffihúsi Sesam á Reyðafirði og vöktu mikla lukku þeirra sem þátt tóku. Framundan er allra síðasta „partíið“ þetta árið.

Lesa meira

„Mín ferðalög voru og eru hér á landi“

Þórhallur Þorsteinsson hefur í hátt í fjörtíu ár verið framarlega í starfi Ferðafélags Fljótsdalshéraðs. Starfsemin hefur vaxið og breyst á sama tíma, bæði hefur félagsmönnum fjölgað en líka ferðafólki sem nýtir til dæmis skála í eigu félagsins.

Lesa meira

Í Neskaupstað vel heppnuð brú milli leik- og grunnskólans

Athyglisvert nýtt samvinnuverkefni hófst síðastliðið vor í Neskaupstað milli leikskólans Eyrarvalla og Nesskóla. Þar um að ræða hálfgerð nemendaskipti þar sem elstu börn leikskólans fara reglulega í heimsókn í grunnskólann og kynnast starfinu þar og yngsti bekkur grunnskólans heimsækir leikskólann á móti.

Lesa meira

Spila þar til stríði lýkur

Listahópurinn Pussy Riot, sem komist hefur í heimsfréttirnar fyrir mótmæli sín gegn stjórnvöldum í heimalandinu Rússlandi, kom þrisvar fram á LungA-hátíðinni á Seyðisfirði í sumar. Hópurinn dvaldi þar í viku ásamt fjölskyldu og vinum

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.