Fornbílum fagnað

Grunnskólabörn á Stöðvarfirði tóku vel á móti glæsilegum fornbílunum í gær sem taka þátt í góðaksturkeppni breska bílaklúbbsins HERO. Bílarnir komu síðar um daginn meðal annars við hjá Alcoa á Reyðarfirði og í Shell á Egilsstöðum. Fornbílarnir og gamaldags klæddir bílstjórarnir vöktu að sjálfsögðu verskuldaða athygli hvar sem þeir komu.

Lesa meira

Ólafur Bragi Íslandsmeistari

Ólafur Bragi Jónsson, Egilsstöðum, varð um helgina Íslandsmeistari í flokki sérútbúinna bíla í torfæruakstri.

 

Lesa meira

Höfnuðu beiðni um viðbótargreiðslur

Bæjarráð Fjarðabyggðar hafnaði á fundi sínum í gær beiðni starfsmanna leikskóla sveitarfélagsins um viðbótargreiðslur vegna vinnu í matartímum. Í bókun ráðsins segir að ekki sé rétt að samþykkja greiðslurnar því kjarasamningar renni út 30. nóvember.

 

Lesa meira

Ekið á ungan dreng á reiðhjóli

Ekið var á 11 ára gamlan dreng í Fellabæ á fimmta tímanum í dag. Drengurinn var á reiðhjóli. Hann er ekki talinn alvarlega slasaður en var þó fluttur með sjúkraflugi til Akureyrar. Þar mun hann gangast undir ýtarlega rannsókn. Þetta kom fram í svæðisfréttum RÚV í dag. 22-1.jpg

Ný veiðarfæragerð

Í seinustu viku var tekin fyrsta skóflustungan að nýbyggingu Egersund Island á Eskfirði.

Lesa meira

Listaverk Lasse

Á mánudag var opnuð ný sýning í gallerí Klaustri, Skriðuklaustri á verkum dansk-færeyska listamannsins Lasse Sörensen.

 

Lesa meira

Ben Hill með Hetti

Ben Hill frá Nýja Sjálandi sem spilaði með Hetti í körfunni á síðasta tímabili er mættur aftur til Egilsstaða. Hann segist ætla að spila með Hattarliðinu í vetur, en um tíma leit út fyrir að hann spilaði með Njarðvíkingum í vetur.

ben.jpg

Lesa meira

Glímumenn styrktir

Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur styrkt glímumenn og Val og félagið í kjölfar fra´bærs árangurs á heimsmeistaramótinu í glímu fyrir skemmstu.

 

Lesa meira

Kæra árás á framkvæmdastjóra

Árás veitingamannsins á Café Margrét á Breiðdalsvík á framkvæmdastjóra AFLs í morgun verður kærð til lögreglu.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar