
Afar góðar viðtökur við Smáheimasýningunni á Vopnafirði
„Ég er sannarlega ánægð með sýninguna og viðtökur fólksins hér í bænum,“ segir Sigrún Lára Shanko, listamaður, en sýningin Smáheimar íslenskra þjóðsagna var opnuð um liðna helgi.
„Ég er sannarlega ánægð með sýninguna og viðtökur fólksins hér í bænum,“ segir Sigrún Lára Shanko, listamaður, en sýningin Smáheimar íslenskra þjóðsagna var opnuð um liðna helgi.
Álfar og huldufólk hvers kyns mun í framtíðinni koma grunnskólanemum til aðstoðar hvað viðkemur náttúruvísindum á Djúpavogi og nærhéraði í sérstöku appi sem verið er að vinna að. Það sem meira er; nemendurnir sjálfir hanna og stílfæra þær fígúrur sem appið notast við.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.