1700 fermetra jólamarkaður

Söluaðilar á jólamarkaði Barra hafa seinni partinn í dag verið að setja upp bása sína fyrir markaðinn á morgun. Þeir koma af svæðinu allt frá Skagafirði í norðri að Hornafirði í suðri.

Lesa meira

Skiptir fyrirtækin að vera jákvæð gagnvart starfsnemum

Fyrirtæki á Fljótsdalshéraði voru meðal þeirra sem nýverið tóku þátt í evrópska fyrirmyndardeginum þar sem fyrirtæki og stofnanir bjóða atvinnuleitendum með skerta starfsgetu til sín hluta úr degi. Verslunarrekandi segir að fyrirtæki verði að vera jákvæð gagnvart þjálfun starfsmanna.

Lesa meira

„Ég er mjög sáttur með útkomuna“

Guðmundur Rafnkell Gíslason á Norðfirði var að senda frá sér sína aðra sólóplötu á dögunum, en hún ber nafnið Þúsund ár. Að austan á N4 leit við á útgáfutónleikum hans. 

Lesa meira

Jól í bolla í Verzlunarfélaginu

„Mig hefur alltaf langað, eins og flestar litlar stelpur, að verða búðarkona,“ segir Birgitta Ósk Helga sem hefur rekið Verzlunarfélagið á Egilsstöðum í rúmt ár en búðin fagnaði ársafmæli sínu í lok október og er nú farin að undirbúa aðventuna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar