![](/images/Leiknirhk.jpg)
![](/images/Leiknirhk.jpg)
![](/images/stories/news/2017/fortitude_2017_2_quaid.jpg)
Fortitude fær fjórar stjörnur: Gamli góði viðbjóðurinn með betri söguþræði
Gagnrýnendur taka vel í fyrsta þátt annarrar þáttaraðar Fortitude þáttanna sem frumsýndur var í Bretlandi í gær. Þeir fagna því enn viðgangist sama viðbjóðslega ofbeldið í stórkostlegu umhverfi en handritshöfundurinn hafi einfaldað söguna.![](/images/stories/news/gagnlegt/vestmannaeyjagos_1973.jpg)
Fjörtíu Austfirðingar flúðu gosið í Vestmannaeyjum
Talið er að um fjörtíu einstaklingar, sem nú eru með lögheimili á Austurlandi, hafi flúið þegar gosið í Vestmannaeyjum hófst fyrir sléttum 44 árum. Skráning yfir þá sem flúðu eyjarnar er nú á lokametrunum.![](/images/stories/news/folk/Sigyn_Blöndal.jpg)
„Við þurfum að byrja upp á nýtt í útvarpinu“
„Markmiðið með námskeiðinu er að kynna miðlinn fyrir ungmennum á skapandi hátt og sýna þeim að hann er spennandi og ekkert síðri en sjónvarp,“ segir Sigyn Blöndal, sem kemur til með að stýra námskeiðum í dagskrárgerð fyrir útvarp fyrir austfirska kennara og ungmenni.![](/images/stories/news/2017/skaftfell_listnemar_2017.jpg)
Helgin: Sýning listnema opnar í Skaftfelli
Árleg sýning myndlistarnema við Listaháskóla Íslands opnar í Skaftfelli á Seyðisfirði á morgun. Í Sláturhúsinu verður ljósmyndasýning í tilefni afmælis Barnaheilla og toppslagur verður í fyrstu deild karla í körfuknattleik.
Ekki bara fyrir gítarnörda
„Ég var nú bara að labba í vinnunna og fór aðeins lengri leið en venjulega og fékk á meðan þessa hugmynd, um hvort það væri ekki sniðugt að fara af stað með svona sjónvarpsþætti," segir gítarleikarinn Jón Hilmar Kárason, en sjónvarpsþátturinn Baksviðs hefur göngu sína á N4 í kvöld.![](/images/stories/news/2017/Minningarathöfn_um_Birnu_Brjánsdóttur.jpg)
„Það er gott að finna þessa miklu samkennd“
„Þetta fyllir mann þakklæti sem er góð tilfinning,“ segir Sigurlaug Hreinsdóttir, móðir Birnu Brjánsdóttur, sem minnst var á Austurlandi á laugardaginn.![](/images/stories/news/2017/fortitude_2017.jpg)
Sýning annarrar þáttaraðar Fortitude hefst í kvöld: Ísland er Hawaii norðursins
Breska sjónvarpsstöðin Sky sýnir í kvöld fyrsta þáttinn af annarri seríu spennuþáttanna Fortitude sem að mestu leyti eru teknir upp á Reyðarfirði. Nokkuð er um nýja leikara í seríunni enda týndu hinir tölunni einn af öðrum í þeirri fyrri. Þeir virðast hafa aðlagast landinu fljótt.![](/images/stories/news/2017/Esther_Brune_og_Kjartan_Reynisson.jpg)