![](/images/stories/news/folk/Sigrún_Gyða.jpg)
![](/images/stories/news/folk/Sigrún_Gyða.jpg)
![](/images/stories/news/2017/List_í_ljósi1.jpg)
Krossar fingur en skoðar ekki veðurspána
„Við leggjum gífurlega metnað í það sem við erum að gera og hátíðin hefur stækkað heilmikið frá því í fyrra,“ segir Sesselja Jónasardóttir, framleiðslustjóri hátíðarinnar List í ljósi á Seyðisfirði. Hátíðin verður sett á föstudaginn en hliðardagskrá hennar, „Flat Earth Film Festival“, hefst í dag.![](/images/100_ara_afmaeli_faskrudsfjardarkirkju_web.jpg)
Helgin: 50 ungmenni og biskupinn á æskulýðsmóti kirkjunnar
Biskup Íslands vísiterar Egilsstaðaprestakall um helgina og þjónar meðal annars í messu við lok æskulýðsmóts á Seyðisfirði. Karlalið Þróttar tekur á móti toppliði HK í Mizuno-deild karla í blaki og fríir flaututónleikar eru í Kirkju- og menningarmiðstöð Austurlands í kvöld.
![](/images/stories/news/2016/ormsteiti_2016/ormsteiti_hverfaleikar_2016_0263_web.jpg)
„Þetta er virkilega spennandi og lifandi starf“
„Hlutverk framkvæmdastjóra er meðal annars að skipuleggja og stýra henni í samvinnu við stjórn og aðra aðila og vinna að fjármögnun hennar,“ segir Óðinn Gunnar Óðinsson, atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi Fljótsdalshéraðs, en auglýst er eftir framkvæmdastjóra Ormsteitis sem fram fer á Egilsstöðum um miðjan ágúst.![](/images/stories/news/2017/Anya_Hrund_Shaddock.jpg)
„Þetta var eiginlega lygilegt“
Anya Hrund Shaddock úr félagsmiðstöðinni Hellinum á Fáskrúðsfirði og Stefanía Ýr Sævarsdóttir úr Þrykkjunni á Höfn í Hornafirði tryggðu sér nýverið þátttökurétt á Samfés, söngkeppni félagsmiðstöðva sem haldin verður í Reykjavík í lok mars.![](/images/stories/news/2017/eyrarrosin_eistnaflug_web.jpg)
Eistnaflug fékk Eyrarrósina: Erum ógeðslega hamingjusamir
Þungarokkshátíðin Eistnaflug í Neskaupstað fékk verðlaunin Eyrarrósina sem afhent voru á Hjalteyri í dag en þau eru veitt fyrir framúrskarandi menningarstarf á landsbyggðinni. Skipuleggjandi hátíðarinn segir verðlaunin viðurkenningu fyrir þungarokk á Íslandi.
![](/images/stories/news/folk/Mugison.jpg)
Kjarnahópurinn fer alltaf stækkandi
„Við hvetjum fólk til þess að tryggja sér miða því þeir geta farið einn, tveir og þrír,“ segir Ólafur Björnsson, verkefnastjóri Hammondhátíðarinnar á Djúpavogi, sem haldin verður í tólfta skipti dagana 20.-23. apríl.![](/images/stories/news/2016/ponk_ad_hausti/ponk_ad_hausti_0007_web.jpg)
Yfirheyrslan: Býr með gíturunum sex og hinum hljóðfærunum
Pjetur St. Arason hefur verið aðaldrifkrafturinn að stórtónleikum sem fram fara í Egilsbúð á laugardagskvöld klukkan 20:00. Meðal sveitanna sem fram koma er Bassaband Friðriks Vilhjálmssonar sem stofnað var af fimm bassaleikurum, trommara og Pjetri en allir unnu í netagerð Friðriks.
![](/images/stories/news/folk/kristin_amalia_atladottir_jan17_0004_web.jpg)
Efna til keppni í draugasögum
Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs og Bókasafn Héraðsbúa efna til keppni í draugasögum. Forstöðumaður miðstöðvarinnar segir keppnina hluta af stærra verkefni um að varðveita sagnaarfinn.