Hreindýramessa og dregið um hreindýraveiðileyfi á morgun

hreindyr vor08Ríflega 3600 umsóknir bárust um hreindýraveiðileyfi í ár en frestur til að sækja um rann út í vikunni. Dregið verður um leyfinu á morgun. Þá verður í fyrsta sinn haldin hreindýramessa á Héraði.

Lesa meira

Glanni glæpur og biskupinn: Sönn vinátta og trylltur dans

vinavikuferd kyrosÆskulýðsmót kirkjunnar á Norður- og Austurlandi verður haldið á Vopnafirði helgina 13. – 15. febrúar. Mótið er ætlað unglingum í 8.-10. bekk og eldri, sem taka þátt í æskulýðsstarfi kirkjunnar sinnar, en einnig verða biskup Íslands og Glanni glæpur áberandi á svæðinu.

Lesa meira

Keppnir helgarinnar: Fjarðabyggð mætir Reykjanesbæ í Útsvari

barkinn 2014 0163 webMikilvægir leikir eru framundan í toppbaráttu fyrstu deildar karla í körfuknattleik um helgina. Kvennalið Þróttar í blaki spilar tvo útileiki, Útsvarslið Fjarðabyggðar tekur þátt í annarri umferð og söngkeppni ME fer fram í kvöld.

Lesa meira

Furðuverur á ferð á öskudaginn: Myndir

oskudagur 2015 0002 webTeiknimyndahetjur, ofurhetjur, þjóðsagnaverur, illmenni og ávextir voru á meðal þeirra sem heimsóttu ritstjórnarskrifstofur Austurfréttar í gær.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar