Seyðfirðingar kjósa bæjarfjall

seyis_vefur.jpg
Seyðfirðingar ganga á morgun að kjörborðinu í íbúakosningu um bæjarfjall. Bæjarstjórinn segir mikinn áhuga á skoðanakönnuninni og sitt sýnist hverjum um hvaða fjall eigi að verða fyrir valinu.

Lesa meira

ME úr leik eftir tap gegn Verzló

me_gettu_betur_2013_0002_web.jpg
Menntaskólinn á Egilsstöðum féll í gærkvöldi úr leik í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, eftir 18-8 tap gegn Verzlunarskóla Íslands.

Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá í Sláturhúsinu í febrúar

skaldin_a_skjanum_0003_web.jpg
Fjölbreytt dagskrá verður í menningarmiðstöðinni Sláturhúsinu á Egilsstöðum næstu vikur. Bíósýning, stuttmyndanámskeið, leiksýning og æfingar danshóps eru meðal þess helsta á næstunni. 

Lesa meira

Námskeiðið Brautargengi á Austurlandi

brautargengi_web.jpg
Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður nú upp á námskeiðið Brautargengi á Austurlandi vormisserið 2013 en alls hafa nærri eitt þúsund konur víðs vegar um land lokið Brautargengisnámskeiði frá upphafi. 

Lesa meira

VA tapaði fyrir Borgarholtsskóla í Gettu betur

va_gettubetur_13_sharp.jpg
Verkmenntaskóli Austurlands er úr leik í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, eftir 25-9 tap fyrir Borgarholtsskóla í annarri umferð keppninnar í gærkvöldi.

Lesa meira

Nýtt fæðingarrúm á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað

faedingarrum_fsn_jan13.jpg
Nýtt fæðingarrúm hefur verið tekið í notkun á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað í stað eldra rúms sem komið var til ára sinna og úr sér gengið. Ljósmóðir segir að töluverð orka hafi varið í að hemja gamla rúmið í mestu látunum.

Lesa meira

Nátttröll á kreiki í Hjaltastaðarþinghá

natttroll_hjaltastadathingha_web.jpg

Fáar heimildir eru til um tröll á Austurlandi segir bóndi í Hjaltastaðarþinghá sem myndað hefur nátttröll í sveitinni. Hugmyndir eru að bjóða upp á leiðsögn um tröllaslóðir þar. Farið var yfir tröllasögur frá ýmsum sjónarhornum í kvölddagskrá í Hjaltalundi um síðustu helgi. 
 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar