Héraðsskátar í friðargöngu

skatar_fridarganga_0003_web.jpg
Félagar í Skátafélagið Héraðsbúa gengu í gær fylktu liði í gegnum bæinn í friðargöngu. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið fer í slíka göngu sem er fastur viðburður hjá nokkrum skátafélögum.

Lesa meira

Yfir tvö hundruð frásagnir í safni

frasagnasafn1.jpg
Söfnun í Frásagnasafnið á Seyðisfirði er formlega lokið en sögurnar voru formlega afhentar til varðveislu um helgina við athöfn í menningarmiðstöðinni Skaftfelli. Safnið geymir yfir tvö hundruð frásagnir Seyðfirðinga.

Lesa meira

ADHD í Blúskjallaranum í Neskaupstað

adhd.jpg
Hljómsveitin ADHD verður með tónleika í Blúskjallaranum í Neskaupstað komandi föstudagskvöld. Sveitin spilar einskonar bræðing allskyns tónlistarstefna þótt oftast sé hún kennd við jazz.

Lesa meira

Aðventa lesin í Reykjavík og Berlín á sunnudag

skriduklaustur.jpg
Aðventa, sagan um Fjalla-Bensa og svaðilfarir hans á fjöllum vikurnar fyrir jól, sem Gunnar Gunnarsson skrifaði árið 1936 hefur unnið sér sess sem jólasaga hérlendis hin síðari ár. Á hverju ári er hún lesin í Útvarpinu síðustu daga fyrir jól og lestri hennar lokið síðdegis á aðfangadag. Á síðustu árum hefur sá siður jafnframt skotið rótum að lesa skáldsöguna upphátt fyrir gesti víða um land og einnig erlendis. 

Lesa meira

Nemendur VA í vettvangsferð í Reykjavík

va_rvkferd_web.jpg
Ellefu nemendur úr uppeldisfræði og hagfræði í Verkmenntaskóla Austurlands héldu í vikunni suður til Reykjavíkur í stutt vettvangsnám. Þeir fjármögnuðu ferðina meðal annars með að selja fyrirlestra í fyrirtæki í Fjarðabyggð.

Lesa meira

Jólatónleikar að hætti Mahaliu Jackson

esther_jokuls_mahaliu.jpg

Esther Jökulsdóttir söngkona ásamt hljómsveit standa nú í sjötta sinn fyrir tónleikum þar sem þekktustu jóla- og gospellög hinnar þekktu söngkonu, Mahaliu Jackson, verða flutt. Að þessu sinni verður einnig boðið upp á tónleika á Egilsstöðum, í heimabyggð Estherar. 

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar