Stefán Már Gunnlaugsson, sóknarprestur í Hofsprestakall, segist ánægður
með kirkjusókn í söfnuðinum um hátíðarnar. Messað var alla hátíðisdagana
í kirkjunum auk þess var helgistund í Sundabúð.
Eitt er að þekkja söguna af fæðingu Jesú Krists og annað að leyfa henni
að hafa áhrif á sig og láta hana móta líf sitt. Jólin mega ekki verða
flótti frá raunveruleikanum um stundarsakir.
Rokksöngvarinn Eiríkur Hauksson segist hlakka til að mæta á
þungarokkshátíðina Eistnaflug í sumar. Kærkomið sé að hafa ástæðu til að
kíkja í heimsókn á Norðforð og gera það sem hann kunni best.
Enn virðist sem græðgisfár og sjálfhyggja séu við völd í íslensku
samfélagi. Íslensk þjóð þráir samstöðu í sál sína. Þótt jólin séu tími sameiningar hafa sumir reynt að auka á
sundrungina og tómhyggjuna með herför gegn Guði og kirkju.
Aðventa, skáldsaga Gunnars Gunnarssonar, verður lesin á þremur stöðum í tveimur löndum um helgina. Lestur hennar er orðinn fastur viðburður í jólatilveru margra.