Arfleifð, íslensk hönnun á Djúpavogi
Ágústa Margrét Arnardóttir sem býr á Djúpavogi hannar og handgerir hágæða töskur, fylgihluti og föt undir nafninu, Arfleifð- Heritage from Iceland
Margrét Eir með tónleika í Kirkju og Menningarmiðstöðinni á Eskifirði
Margrét Eir Hjartardóttir söngkona heldur tónleika í Kirkju og Menningarmiðstöðinni á Eskifirði, fimmtudaginn 15. apríl næstkomandi. Þar mun hún syngja lög úr helstu og þekktustu söngleikjum samtimans.Bílar og vélar á Vopnafirði bjóða til afmælishátíðar
Bílar og vélar á Vopnafirði fagna sumri og halda upp á 20 ára afmæli sitt um leið. Fyrirtækið var formlega stofnað 1.apríl 1990. Forsvarsmenn fyrirtækisins hvetja alla til að mæta í Miklagarð í kvöld og taka þétt í gleðinni.,,Sólin skín á drullupoll"
Nú er nær lokið tökum á kvikmyndinni Sólin skín á drullupoll eftir Ásgeir Hvítaskáld á Egilsstöðum. Tökur myndarinnar hafa staðið yfir frá sumri 2007 og áætlað er að frumsýna myndina í nóvember næstkomandi.Börn á Stöðvarfirði safna fyrir börn á Haiti
Í vetur hafa yngri börnin í ungmennastarfi Stöðvarfjarðardeildar Rauða kross Íslands safnað peningum fyrir börn á Haiti sem urðu hart úti í jarðskjálftunum þar í vetur.