Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar hefst í dag
Í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði verður mikið um að vera næstu vikurnar en sumartónleikaröð kirkjunnar, sem haldin hefur verið frá árinu 1998, hefst í dag.
„Hljóðfærin eru hönnuð til þess að berja á og slefa“
Í gömlu netagerðinni í Neskaupstað var um helgina opnuð listsýning eftir tónlistarmanninn Curver Thoroddsen. Um er að ræða innsetningu sem kallast „Tónlistarhornið“ en í rýminu úir og grúir af barnahljóðfærum sem gestum sýningarinnar býðst að leika sér með að vild.