Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar hefst í dag

Í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði verður mikið um að vera næstu vikurnar en sumartónleikaröð kirkjunnar, sem haldin hefur verið frá árinu 1998, hefst í dag.

Lesa meira

„Hljóðfærin eru hönnuð til þess að berja á og slefa“

Í gömlu netagerðinni í Neskaupstað var um helgina opnuð listsýning eftir tónlistarmanninn Curver Thoroddsen. Um er að ræða innsetningu sem kallast „Tónlistarhornið“ en í rýminu úir og grúir af barnahljóðfærum sem gestum sýningarinnar býðst að leika sér með að vild.

Lesa meira

LungA hefst í kvöld

Í kvöld hefst formleg dagskrá á listahátíðinni LungA á Seyðisfirði en hátíðin hefur verið haldin frá árinu 2000.

Lesa meira

Hreindýrahjörð við álverið

Fjöldi hreindýra hefur seinni part vetrar og fram á sumar spókað sig við álverið í Reyðarfirði. Þau kæta almennt starfsmenn álversins.

Lesa meira

Helgin: Bæjarhátíðir á tveimur stöðum

Bæjarhátíðir standa nú yfir bæði á Stöðvarfirði og Vopnafirði, flamenco-hópur ferðast um fjórðunginn, keppt er í torfæru á Egilsstöðum og ný listsýning opnar á Seyðisfirði.

Lesa meira

Stemming í Tryggvasafni

Sumarsýning Tryggvasafns var opnuð í Safnahúsinu í Neskaupstað 1. júní síðastliðinn. Sýningin ber heitið Stemmning og er skýringin á heitinu sú að margir sem skoða verk eftir Tryggva Ólafsson greina frá því að þeir upplifi við það ákveðna og sérstaka stemmningu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar