Kaffibrennsla skýtur rótum á Stöðvarfirði

Lukasz Stencel er nýfluttur aftur til Stöðvarfjörð með nýsköpunarfyrirtæki sitt, kaffibrennsluna Kaffi Kvörn, í farteskinu. Hann hefur komið sér fyrir í Sköpunarmiðstöðinni, þar sem hann vann í fiski eftir að hann kom fyrst til Íslands og keypti síðar ásamt öðrum á eina krónu.

Lesa meira

Steinasafn Petru gott mótvægi við Reðursafnið

Steinasafn Petru á Stöðvarfirði og Franska safnið á Fáskrúðsfirði eru fulltrúar Austurlands í bók um íslensk söfn sem fengið hefur framúrskarandi gagnrýni í erlendum fjölmiðlum. Höfundurinn segir að fræðast um hvernig samfélagið tekur undir söfnunaráráttu einstaklinga.

Lesa meira

Gengið gegn kynbundnu ofbeldi

Árleg ljósaganga Soroptimistaklúbbs Austurlands var gengin frá Egilsstaðakirkju að föstudaginn 25. nóvember. Gangan markaði upphafið að 16 daga alþjóðlegu átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem íslenska soroptimistahreyfingin tekur þátt í. Átakinu lýkur um helgina.

Lesa meira

Skrifar ástarsögu um leiðtogafundinn í Höfða

Steinunn Ásmundsdóttir, fyrrum ritstjóri Austurgluggans og blaðamaður Morgunblaðsins á Austurlandi, hefur sent frá sér nýja skáldsögu sem hverfist í kringum leiðtogafund Ronalds Reagans og Mikhails Gorbatjovs í Reykjavík haustið 1986.

Lesa meira

Austurglugginn kominn á Tímarit.is

Eldri tölublöð Austurgluggans eru nú komin á hinn vinsæla vef Landsbókasafns Íslands, Tímarit.is. Með því er blaðið gert aðgengilegra um leið og varðveisla þess er enn betur tryggð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.