


Bjuggu til jólakort, seldu og gáfu afraksturinn í jólasjóð
Óvænta gesti bar að garði í Kirkjusel í Fellabæ í gær þegar þangað komu nemendur í leikskólanum Hádegishöfða ásamt kennurum sínum og það færandi hendi.

Vopnfirðingar fóru í fjórðungsúrslit
Lego-lið Vopnafjarðarskóla, Dodici, fór í fjórðungsúrslit Norðurlandamóts í Lego-þrautum sem haldið var í Osló um helgina.
Gróskan í austfirskri útgáfu sjaldan verið meiri
Um 20 austfirskar bækur er að finna í jólabókaflóðinu að þessu sinni. Nokkrar þeirra voru kynntar í árlegri Rithöfundalest sem fór um Austurland nýverið.
Mynd af Hengifossi verðlaunuð í alþjóðlegri samkeppni
Svarthvít ljósmynd af Hengifossi í Fljótsdal hlaut nýverið sérstök verðlaun í alþjóðlegri samkeppni landslagsljósmyndara.
Steinasafn Petru gott mótvægi við Reðursafnið
Steinasafn Petru á Stöðvarfirði og Franska safnið á Fáskrúðsfirði eru fulltrúar Austurlands í bók um íslensk söfn sem fengið hefur framúrskarandi gagnrýni í erlendum fjölmiðlum. Höfundurinn segir að fræðast um hvernig samfélagið tekur undir söfnunaráráttu einstaklinga.
Gengið gegn kynbundnu ofbeldi
Árleg ljósaganga Soroptimistaklúbbs Austurlands var gengin frá Egilsstaðakirkju að föstudaginn 25. nóvember. Gangan markaði upphafið að 16 daga alþjóðlegu átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem íslenska soroptimistahreyfingin tekur þátt í. Átakinu lýkur um helgina.
Skrifar ástarsögu um leiðtogafundinn í Höfða
Steinunn Ásmundsdóttir, fyrrum ritstjóri Austurgluggans og blaðamaður Morgunblaðsins á Austurlandi, hefur sent frá sér nýja skáldsögu sem hverfist í kringum leiðtogafund Ronalds Reagans og Mikhails Gorbatjovs í Reykjavík haustið 1986.