Fjöldi kynnti sér starfsemi MVA á afmælishátíð

„Nákvæm dagsetning var 12.12 en við ákváðum að taka smá forskot á sæluna því sá dagur hentaði ekki jafn vel,“ sagði Sesselja Ásta Eysteinsdóttir, stjórnarformaður MVA, sem hélt upp á 10 ára afmælið fyrir skömmu

Lesa meira

Jólakötturinn snýr aftur í gróðurhúsið

Jólamarkaður Jólakattarins snýr aftur á sinn stað á morgun, í gróðurhús á Valgerðarstöðum við Fellabæ og eftir tveggja ára Covid hlé. Um sextíu söluaðilar auk skógarbænda með jólatré verða með vörur þar.

Lesa meira

„Létum bara vaða á austfirska höfunda“

„Það er mjög fjölbreytt flóra í rithöfundalestinni í ár. Það eru bæði ljóðabækur og skáldsögur, sagnfræðileg rit og þýðingar og ég held að gróskan í austfirskri útgáfu hafi sjaldan verið meiri,“ segir Skúli Björn Gunnarsson, hjá Skriðuklaustri.

Lesa meira

Halda minningu Sunnefu á lofti með skartgrip

Verslunin Hús handanna á Egilsstöðum hefur í samvinnu við Önnu Guðlaugu Sigurðardóttir, skartgripahönnuð og Kristínu Amelíu Atladóttur, rithöfund, hannað og framleitt skartgripi til minningar um örlög Sunnefu Jónsdóttur og bróður hennar frá Borgarfirði.

Lesa meira

Gengið gegn kynbundnu ofbeldi

Árleg ljósaganga Soroptimistaklúbbs Austurlands var gengin frá Egilsstaðakirkju að föstudaginn 25. nóvember. Gangan markaði upphafið að 16 daga alþjóðlegu átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem íslenska soroptimistahreyfingin tekur þátt í. Átakinu lýkur um helgina.

Lesa meira

Aðventa lesin á sunnudag

Saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum, verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri á sunnudag. Sagan er víða lesin opinberlega í aðdraganda jóla en reglulega koma út nýjar erlendar þýðingar á henni.

Lesa meira

Kaffibrennsla skýtur rótum á Stöðvarfirði

Lukasz Stencel er nýfluttur aftur til Stöðvarfjörð með nýsköpunarfyrirtæki sitt, kaffibrennsluna Kaffi Kvörn, í farteskinu. Hann hefur komið sér fyrir í Sköpunarmiðstöðinni, þar sem hann vann í fiski eftir að hann kom fyrst til Íslands og keypti síðar ásamt öðrum á eina krónu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.