Metsala miða í Dyrfjallahlaupið

Þegar er búið að selja fleiri miða í Dyrfjallahlaupið nú en náðist fyrir ári síðan en þá var metþáttaka í þessu vinsæla fjallahlaupi.

Lesa meira

Verið stappað á flestum tónleikunum til þessa

Ívar Andri Klausen frá Egilsstöðum er aðalsprautan í hljómsveitinni Dopamine Machine sem kemur fram á tvennum tónleikum eystra um helgina. Hann spilar einnig með þungarokkssveitinni Múr á Eistnaflugi um helgina en sú sveit heldur til Þýskalands síðar í sumar.

Lesa meira

Súrrelískur tökudagur á verðlaunamyndbandi

Markaðsherferðin „Sweatpant Boots“ hlaut nýverið gullverðlaun á alþjóðlegri auglýsingaverðlaunamennsku. Guðný Rós Þórhallsdóttir frá Egilsstöðum leikstýrði tónlistarmyndbandi sem var hornsteinn herferðarinnar.

Lesa meira

Þrjátíu ára afmæli Burstarfellsdagsins á sunnudag

„Þetta verður þrítugasta árið sem við höldum þennan viðburð en hversu lengi við getum í viðbót verður bara að koma í ljós,“ segir Eyþór Bragi Bragason, safnstjóri Minjasafnsins á Burstarfelli í Vopnafirði.

Lesa meira

Með þrjá á tónleikum á Vopnafirði

Nýjar hljómsveitir hafa stundum átt erfitt uppdráttar á landsbyggðinni, samanber fræga sögu af árdögum Utangarðsmanna er þeir spiluðu fyrir einn mann á Kópaskeri. Sveitirnar Sudden Weather Change, Reykjavík! og Swords of Chaos lentu í svipuðu á Vopnafirði fyrir nokkrum árum.

Lesa meira

„Alltaf ástæða til að minna á forvarnir“

„Það er alltaf ástæða til að minna á forvarnir, ekki síst varðandi krabbamein og þetta fannst okkur kjörin hugmynd,“ segir Hrefna Eyþórsdóttir hjá Krabbameinsfélagi Austfjarða.

Lesa meira

„Helst útlendingar sem sýna torfkofunum einhvern áhuga“

„Það fást nú yfirleitt ekki margir á svona sérhæfð námskeið en sjö einstaklingar sýndu áhuga að vera með og nú erum við að klára að gera upp gamlan torfhlaðinn reykkofa og hann verður auðvitað að vígja með því að reykja hangikjöt þar með gamla laginu,“ segir Þorvaldur P. Hjarðar, vélfræðingur.

Lesa meira

Góð aðsókn á tónleikaröð Bláu kirkjunnar

„Maður verður alveg var við það þegar verið er að auglýsa viðburðinn og óska eftir áhugasömum flytjendum að þessi tónleikaröð er sannarlega á radarnum hjá hljómlistarfólki,“ segir Jón Knútur Ásmundsson, verkefnastjóri Bláu kirkjunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.