![](/images/stories/news/folk/thorunn_olafsdottir_nov15.jpg)
Yfirheyrslan: Nammigrís er orðið sem lýsir henni best
Fáskrúðsfirðingurinn Þórunn Ólafsdóttir hlaut mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar í vikunni og hún er í yfirheyrslunni í dag.
Fáskrúðsfirðingurinn Þórunn Ólafsdóttir hlaut mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar í vikunni og hún er í yfirheyrslunni í dag.
Konur á Vopnafirði eru virkar í félagsstarfi Hestamannafélagsins Glófaxa. Kvennareið, sem farin er nokkrum sinnum á ári, nýtur þar mikilla vinsælda. Forsprakkinn segir kvennareiðina líka fyrir karla en þeir verði að hlíta skilyrðum um klæðaburð og farða sem settar eru.
Fáskrúðsfirðingurinn Þórunn Ólafsdóttir hlaut í morgun mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar. Þórunn hefur frá síðasta sumri dvalið að mestu á grísku eynni Lesbos sem sjálfboðaliði við að hjálpa flóttafólki og verið óþreytandi í að vekja athygli Íslendinga á málefnum fólks á flótta.
Borg brugghús hefur sett á markað bjór sem nefnist Fjólubláa höndin. Bjórinn ber heldur óvenjulegan bláan lit þar sem hann er bruggaður úr aðalbláberjum sem að mestu voru tínd á Austurlandi.
Um fimm hundruð manns mættu á hreyfiviðburðinn „Öll sem eitt – áfram Elli“ sem haldinn var samtímis á Reyðarfirði og Reykjavík síðastliðinn laugardag, til stuðnings Elíasi Geir Eymundssyni.
Stúlknakór Hamborgar heldur tónleika á Egilsstöðum í kvöld en kórinn er á ferðinni um Norðurlöndin. Kórinn þykir einn fremsti stúlknakór Þýskalands.
Uppstigningardagur er í Þjóðkirkjunni sérstaklega helgaður elstu kynslóðinni og markaðist hann einnig af því tilefni í Egilsstaðakirkju.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.