Hestamennska í höndum kvenna á Vopnafirði

Konur á Vopnafirði eru virkar í félagsstarfi Hestamannafélagsins Glófaxa. Kvennareið, sem farin er nokkrum sinnum á ári, nýtur þar mikilla vinsælda. Forsprakkinn segir kvennareiðina líka fyrir karla en þeir verði að hlíta skilyrðum um klæðaburð og farða sem settar eru.

Lesa meira

Þórunn Ólafsdóttir hlaut mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar

Fáskrúðsfirðingurinn Þórunn Ólafsdóttir hlaut í morgun mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar. Þórunn hefur frá síðasta sumri dvalið að mestu á grísku eynni Lesbos sem sjálfboðaliði við að hjálpa flóttafólki og verið óþreytandi í að vekja athygli Íslendinga á málefnum fólks á flótta.

Lesa meira

„Þetta verður aldrei verðlagt“

Um fimm hundruð manns mættu á hreyfiviðburðinn „Öll sem eitt – áfram Elli“ sem haldinn var samtímis á Reyðarfirði og Reykjavík síðastliðinn laugardag, til stuðnings Elíasi Geir Eymundssyni.

Lesa meira

Markmiðið að skapa rómantíska mynd af Breiðdalsvík

Friðrik Árnason hefur heldur betur lagt sitt af mörkum við uppbyggingu ferðamennsku á Breiðdalsvík undanfarin ár, en hann hefur byggt upp verkefnið The tiny town of Breiðdalsvík.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.