![](/images/stories/news/2016/safnahus_afmaeli_april16_0007_web.jpg)
Takk fyrir árin 36 sem ég fékk að vera í bókasafninu: Byrjaði undir sviðinu í Valaskjálf
Bókasafn Héraðsbúa fagnar í ár 60 ára afmæli sínu og því að 20 ár eru síðan það flutti í núverandi húsnæði í Safnahúsinu á Egilsstöðum. Kristrún Jónasdóttir, sem margir þekkja sem Dúrru, rifjaði upp vegferð sína með safninu þar sem hún var bókavörður í 36 ár á afmælisfögnuði fyrir skemmstu.