![](/images/stories/news/2016/leikskolaborn_egs_slokkvilid/leikskolaborn_slokkvilid_0022_web.jpg)
Leikskólabörn útskrifuð sem aðstoðarmenn slökkviliðs – Myndir
Nemendur í elsta árgangi leikskólans Tjarnaskógar á Egilsstöðum heimsóttu á fimmtudag slökkviliðið á Egilsstöðum og fengu að prófa búnað liðsins. Heimsóknin var lokahnykkurinn í eldvarnaátaki sem unnið hefur verið með leikskólanum í vetur.