Leikskólabörn útskrifuð sem aðstoðarmenn slökkviliðs – Myndir

Nemendur í elsta árgangi leikskólans Tjarnaskógar á Egilsstöðum heimsóttu á fimmtudag slökkviliðið á Egilsstöðum og fengu að prófa búnað liðsins. Heimsóknin var lokahnykkurinn í eldvarnaátaki sem unnið hefur verið með leikskólanum í vetur.

Lesa meira

Íbúafundi frestað út af Evrópusöngvakeppninni

Ákveðið hefur verið að fresta íbúafundi um fjármál sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs sem halda átti í kvöld. Íbúafundurinn rekst á við fyrri forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Lesa meira

Blaðamaður Guardian óskaði sér meiri tíma á Austurlandi

Blaðamaður breska stórblaðsins the Guardian virðist hafa verið ánægður með dvöl sína á Austurlandi síðasta haust miðað við grein sem birtist í blaðinu um helgina. Hann upplifði meðal annars að fólk með rætur eystra væri að leita aftur heim.

Lesa meira

„Mér fannst asnalegt að lífið héldi áfram yfirhöfuð“

Erla Björk Jónsdóttir, guðfræðingur og starfandi héraðsprestur, segist hafa þurft að glíma við trúna á erfiðum tímum, en þrátt fyrir að vera aðeins 38 ára gömul eru sjö ár síðan hún varð ekkja og einstæð tveggja barna móðir. Erla er í ítarlegu viðtali í Austurglugganum sem kemur út í dag.

Lesa meira

„Úti er gott en heima er best“

Þórunn Guðgeirsdóttir frá Egilsstöðum er nýkomin heim úr þriggja mánaða skiptinámi í kennarafræðum frá Kennaraháskólanum í Árósum á Jótlandi, reynslunni ríkari.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.