![](/images/stories/news/2016/Jóhanna_Hauksdóttir.jpg)
![](/images/stories/news/2016/Jóhanna_Hauksdóttir.jpg)
![](/images/stories/news/folk/Sýningin_Petra.jpg)
Steina-Petra flakkar um Austurland
Fimm sýningar verða á leikverkinu Petra á Austurlandi næstu daga og sú fyrsta í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í kvöld.![](/images/stories/news/2016/Útsvarslið_Fljótsdalshéraðs.jpg)
Þorsteinn hyggst hætta á toppnum
Lið Fljótsdalshéraðs sigraði lið Reykavíkur í úrslitaviðureign vetrarins Í Útsvari síðastliðið föstudagskvöld.![](/images/stories/news/folk/Þórfríður_Soffía.jpg)
„Fyndin, skemmtileg, vandræðaleg og kannski svolítið klúr á köflum“
Leikfélag Norðfjarðar stendur fyrir Stuttverkasýningunni Gleym mér ei, í Egilsbúð á Norðfirði í kvöld.![](/images/stories/news/folk/arnaldur_mani_finnsson_okt15.jpg)
„Lít á blaðið sem viðbót við það sem fyrir er“
Arnaldur Máni Finnsson hefur verið ráðinn nýr ritstjóri Austurlands, landshlutablaðs Vefpressunnar.![](/images/stories/news/2016/Verkfæri_til_sjálfsbjargar.jpg)
Málþing, handverkssýning, tónleikar og „Komdu í sund“
Skaftfell á Seyðisfirði heldur málþingið Verkfæri til sjálfsbjargar á hjara veraldar um helgina, en það fjallar um samspil myndlistar og vistfræði í tengslum við verkefnið Frontiers in Retreat.![](/images/stories/news/2016/petur_kjerulf_treyja.jpg)
Hengdu upp risatreyju í minningu Péturs
Vinir Péturs Þorvarðarsonar Kjerúlf hengdu nýverið upp risatreyju merkta honum í aðalsal Íþróttahússins á Egilsstöðum. Tíu ár eru liðin um þessar mundir frá því að Pétur týndist á Möðrudalsöræfum.
![](/images/stories/news/2016/sjominjasafn_austurlands.jpg)
Frítt á söfn í Fjarðabyggð fyrir íbúa sveitarfélagsins
Frítt verður í öll söfn á vegum Fjarðabyggðar fyrir íbúa sveitarfélagsins frá tímabilinu 1. júní til 31. ágúst.![](/images/stories/news/2016/utsvar_fherad_20160505.jpg)