Bakk á Egilsstöðum: Höfum fengið fyrirtaks móttökur á Austurlandi

Bakk egsTökur á kvikmyndinni Bakk hófust í byrjun ágúst og munu standa fram í september. Myndinni er leikstýrt af þeim Gunnari Hanssyni og Davíð Óskari Ólafssyni. Blaðamaður Austurfréttar hitti á leikstjórana og tökulið á meðan á upptökum á myndinni stóð yfir í fellabæ á laugardaginn.

Lesa meira

Gerir leiksýningu til að friða samviskuna

Petur Armannsson cutPétur Ármannsson leikstjóri lætur til sín kveða enn einu sinni. Hann gerði góða hluti með verkið Dansaðu fyrir mig sem fjallar um draum föður hans að verða dansari. En nú gerir hann leikverk um langömmu sína sem hann kallar einfaldlega Petra.

Lesa meira

Afurðir úr Tónafjósinu á Eiðum

tónleikatónafjóssbannerÍ vikunni hefur hópur tónverkafólks úr ýmsum áttum sótt fræðslu og verið í akkorðsvinnu í Tónafjósi í Eiðaþinghá, sem er tónverkstæði, staðsett í húsakynnum Barnaskólans á Eiðum. Verk og smíðar hópsins verða sýnd almenningi um helgina:

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.