Austfirskt hönnunarverkefni á London Design Festival

London festivalHönnunarverkefnið „Austurland: Designs from Nowhere“ er nú til sýnis á hinu virta London Design Festival. Verkefnið er alþjóðlegt samstarfsverkefni og snýst um að rannsaka möguleika til smáframleiðslu á Austurlandi þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi.

Lesa meira

Seyðfirðingar glöddust á hverfahátíð - Myndir

hverfi sfk 1Líf og fjör var á hverfahátíð á Seyðisfirði sem haldinn var fyrir skemmstu. Bæjarbúar neyddust þó til að fresta hátíðinni frá laugardegi fram á sunnudag vegna veðurs en það spillti ekki gleðinni og fór hún þá fram í blíðskaparveðri þótt „logið væri heldur að flýta sér um tíma."

Lesa meira

Franski spítalinn fékk menningarverðlaun SSA

franski spitalinn opnun psMinjavernd hlaut um helgina menningarverðlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA), sem veitt voru á aðalfundi sambandsins á Vopnafirði, fyrir endurbyggingu Franska spítalans á Fáskrúðsfirði.

Lesa meira

RAX í dómnefnd um bestu þokumyndina

Ragnar AxelssonÞann 20. september n.k. lýkur ljósmyndasamkeppni Þokuseturs Íslands um bestu þokumyndina. Samkeppnin hefur verið í gangi síðustu mánuði og hafa fjölmargar myndir borist að sögn Ívars Ingimarssonar, fyrrverandi atvinnumanns í knattspyrnu og eins af aðstandendum þokusetursins.

Lesa meira

Réttað í Melarétt í dag

lombFljótsdælingar rétta í Melarétt í dag. Rekið verður úr safnhólfi klukkan 11 en réttað klukkan 13.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.