Sannleiksnefndin fundar á laugardag

sannleiksnefnd fljotsdalur hjorturSannleiksnefnd sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs um Lagarfljótsorminn hefur verið kölluð saman til fundar á laugardag. Meginmarkmið nefndarinnar er að leggja mat á sannleiksgildi myndbands Hjartar Kjerúlfs og ljósmyndar Sigurðar Aðalsteinssonar af orminum.

Lesa meira

Reykjavíkurmaraþon á Eskifirði: Ég hleyp með

kristjana gudmunds eskfirdiKristjana Guðmundsdóttir, kennari á Eskifirði, ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og leggja þar með góðu málefni lið. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hún ætlar að hlaupa á Eskifirði.

Lesa meira

Fjórir höfundar á Bókamessu Ormsteitis

skemmtikvold valaskjalf 0081 webFjórir höfundar munu lesa úr nýlegum eða væntanlegum bókum sínum og segja frá útgáfuferlinu á Bókamessu Ormsteitis sem haldin verður í kvöld.

Lesa meira

Sumarsýningum lýkur um helgina

rullandi sjobolti staffÁ næstu dögum lýkur fjórum sýningum sem staðið hafa yfir á Austurlandi í sumar. Á Djúpavogi lýkur sýningunni Rúllandi snjóbolti 5 í dag. Þar hafa 33 listamenn frá Kína, Íslandi, Hollandi og nokkrum öðrum ríkjum sýnt verk sín í gömlu Bræðslunni. Nokkur af stærstu nöfnum íslenskrar myndlistar eiga verk á sýningunni, þeirra á meðal Sara Riel, Erró, Rúrí og Sigurður Guðmundsson.

Lesa meira

Guðrún Lilja í yfirheyrslu: Trúi á ástina og endalausa þolinmæði

Gudrun Lilja magnusdottir cutÞað hefur verið nóg að gera hjá framkvæmdastjóra Ormteitis Guðrúnu Lilju Magnúsdóttur og hennar starfsfólki, enda er Ormsteiti að hefjast í dag. Lokasprettur undirbúningsins hefur gengið vel að hennar sögn og eru allir fullir eftirvæntingar. Austurfrétt tók Guðrúnu í yfirheyrslu í tilefni dagsins.

Lesa meira

Seldu ferðalöngum steina og gáfu brjóstsykur

steinasala skemmtiskip esk 13082014Þau Bergdís Anna Þórlindsdóttir og Sveinn Sigurbjarnarson, níu ára gamlir Eskfirðingar, eru upprennandi viðskiptajöfrar en þau stóðu og seldu farþegum úr skemmtiferðaskipi sem lagðist þar að bryggju í dag bryggju.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.