Myndverk eftir Söru Riel á útvegg Herðubreiðar

lunga sara riel 003 webNýtt myndverk eftir listakonuna Söru Riel prýðir nú útvegg félagsheimilisins Herðubreiðar á Seyðisfirði. Sara tók þátt í listahátíðinni LungA nýverið og lauk við verkið fyrir verslunarmannahelgina.

Lesa meira

Sjómenn sendir í sjóinn í endurmenntun – Myndir

gullver bjorgunaraefing 0005 webSkólaskip Slysavarnaskóla sjómanna heimsótti Austfirði nýverið í fyrstu ferð sinni um landið í sex ár. Skipverjar á Gullveri frá Seyðisfirði voru meðal þeirra sem sóttu námskeið um borð í skólaskipinu.

Lesa meira

Neistaflug á Neistaflugi – Myndband

neistaflug flugeldar kh webMyndband Hlyns Sveinssonar frá flugeldasýningu Neistaflugs um helgina hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en Hlynur flaug þar myndatökuflygildi sínu inn í sýninguna.

Lesa meira

Hafdís Huld á tónleikaferðalagi um Austfirði

hafdis huld juli14 webTónlistarkonan Hafdís Huld er þessa dagana á ferð um landið til að kynna þriðju sólóplötu sína. Hún heldur tvenna tónleika af því tilefni á Austfjörðum.

Lesa meira

Franski spítalinn opnar á ný

franski spitali 20102013Frönsku húsin á Fáskrúðsfirði verða formlega opnuð á morgun á laugardag. Þar með lýkur þar með stærsta verkefni Minjaverndar utan höfuðborgarsvæðisins. Samhliða opnar sýning Fransmanna á Íslandi, þar sem lífi og starfi franskra sjómanna er gert skil með nýstárlegum og áhrifaríkum hætti.

Lesa meira

Dægurlagadraumar á Austurlandi

daegurlagadraumar mjoafjÍ lok júlí mun austfirska hljómsveitin Dægurlagadraumar flytja íslensk og erlend dægurlög frá 6. og 7. áratug síðustu aldar. Um er að ræða tónlistarskemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.