Nemendur í ME upp til hópa hamingjusamir

hamingjuskyrsla me 0009 katla martaNemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum eru almennt sáttir við lífið og tilveruna ef marka má niðurstöður rannsóknar sem tveir nemendur gerðu í vor. Þær ítreka þó að huga verði líka að þeim sem líður verr í skólanum.

Lesa meira

Þórhallur miðill í yfirheyrslu

MidillÞórhallur Guðmundsson miðill er staddur á Austurlandi þessa dagana. Hann er í heimsókn á vegum Sáló á Seyðisfirði og býður upp á einktatíma þar. Við tókum hann í yfirheyrslu

Lesa meira

Útimessa í Fjallaskarði

snaefellHin árlega útimessa í Valþjófsstaðarprestakalli verður að þessu sinni inn í Fjallaskarði við Eyvindarfjöll á Fljótsdalsheiði sunnudaginn 10. ágúst 2014 og hefst kl. 14:00

Lesa meira

Síðasta bók Vilhjálms: Örnefni í Mjóafirði

vilhjlamur hjalmarsson holarÞann 20. september næstkomandi hefði Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði orðið 100 ára. Af því tilefni kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum vandað rit eftir hann, Örnefni í Mjóafirði. Þar verður að finna á 320 blaðsíðum örnefnaskrá allra jarða við Mjóafjörð, ásamt frásögnum tengdum örnefnunum og öðrum fróðleik. Í bókinni verða einnig kort, litmyndir sem örnefni hafa verið merkt inn á og fjöldi annarra mynda.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.