Michael Obiora: Fortitude verður norrænn glæpaþáttur eins og þeir gerast bestir
Breski leikarinn Michael Obiora segist hafa notið þess að taka þátt í gerð sjónvarpsþáttanna Fortitude sem teknir voru upp á Austurlandi og hlakkar til þess að sjá útkomuna.Þórhallur miðill í yfirheyrslu
Þórhallur Guðmundsson miðill er staddur á Austurlandi þessa dagana. Hann er í heimsókn á vegum Sáló á Seyðisfirði og býður upp á einktatíma þar. Við tókum hann í yfirheyrsluKom heim til að sýna leirverk: Sýnir rakúbrennslu á morgun
Helga Unnarsdóttir, leirkerasmiður, stendur fyrir sýningunni „Heima" í Dalshúsi á Eskifirði um þessar mundir. Á morgun geta gestir fylgst með henni rakúbrenna.Auðdís Tinna hlýtur styrk frá New York Film Academy: Er að springa úr hamingju
Svo virðist sem Auðdís Tinna Hallgrímsdóttir sé á leið í frekara nám í Bandaríkjunum þar sem hún fékk þær gleðifréttir fyrir skemmstu að hinn virti kvikmyndaskóli, New York Film Academy ætlar að styrkja hana til námsins.
Dagskrá Ormsteitis komin út á netinu
Bæjar- og menningarhátíðin Ormsteiti er á næsta leiti og er um að gera að fara að skipuleggja sig. Nú er hægt að skoða dagskrána á netinu.