Líf og fjör á LungA - Myndir

lunga 2014 0002 webRíflega 3500 gestir sóttu viðburði á vegum LungA sem lauk á Seyðisfirði á laugardag með uppskeruhátíð og stórtónleikum. Á uppskeruhátíðinni sýndu þátttakendur í listasmiðjum afrakstur vikunnar en hún var sambland af gjörningum, tónlist, dansi, leiklist og sýningum.

Lesa meira

Tökum lokið á Fortitude

rfj fortitude 0016 webTökum á Fortitude-spennuþáttunum lauk í Lundúnum í byrjun mánaðarins. Framundan er frágangur á þáttunum til að gera þá hæfa til sýninga.

Lesa meira

Kristian gefur út Í landi hinna ófleygu fugla

kristian guttesen web bokEgilsstaðabúinn og ljóðskáldið Kristian Guttesen sendi nýverið frá sér sína áttundu ljóðabók. Með henni fagnar hann fertugsafmæli sínu og 19 ára skáldaafmæli.

Lesa meira

Ólöf Birna sýnir í gallerí Klaustri

olof birna galleri klaustur webOpnuð hefur verið sýningin „Í grjótinu" í gallerí Klaustri á Skriðuklaustri. Á henni sýnir Ólöf Birna Blöndal tólf kolateikningar af grjóti, stuðlabergi, fjöllum og steinamyndunum.

Lesa meira

Messað í Loðmundarfirði á sunnudag

klypsstadakirkjaÁrleg sumarmessa í Klyppsstaðarkirkju í Loðmundarfirði verður á sunnudag þar sem prestarnir sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir og sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir úr Egilsstaðaprestakalli þjóna.

Lesa meira

Yfir hrundi askan dimm

elsa gudny bjorgvinsdottir juli14Á morgun verður sýningin „Yfir hrundi askan dimm..." opnuð í vélasafninu við Ásbryggju á Vopnafirði. Sýningin er mastersverkefni Elsu Guðnýjar Björgvinsdóttur í þjóðfræði við Háskóla Íslands og fjallar um öskufallið sem kom í kjölfar eldgossins í Öskju 1875.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.