Finnbogi Pétursson sýnir á Eskifirði

IMG 7990Á morgun verður opnuð sýningin „Sjólag" með verkum Finnboga Péturssonar í Dahlshúsi á Eskifirði. Sýningin stendur til 3. ágúst nk.

Lesa meira

LungA-skólinn: Tilfinningin eins og allt sé hægt

lunga estela semeco webÞeir nemendur sem tóku þátt í prufumánuði LungA-lýðháskólans í vor bera skólanum vel sögunnar. Nemandi segir að innan hópsins hafi skjótt skapast traust þannig menn hafi öðlast trú á að allt væri hægt.

Lesa meira

Gestir Eistnaflugs þakka fyrir sig – Myndir

eistnaflug 2014 0029 webÁætlað er að um 1700 manns hafi sótt rokkhátíðina Eistnaflug sem haldin var í Neskaupstað um síðustu helgi. Hátíðin stóð yfir í þrjá daga en allir miðar voru uppseldir strax í byrjun.

Lesa meira

Uppskeruhátíð og stórtónleikar LungA á morgun

lunga svid webUppskeruhátíð og lokatónleikar listahátíðarinnar LungA fara fram á morgun. Í vikunni hefur verið unnið að því að smíða svið fyrir tónleikana sem innblásið er af Seyðisfirði.

Lesa meira

Austurland – suðupottur myndlistar og hönnunar í sumar

skaftfell roro1 webUm 80 alþjóðlegir myndlistarmenn og hönnuðir sýna verk sín á Austurlandi í sumar í samstarfi við heimamenn, menningarmiðstöðvar, grasrótarsamtök og sveitarfélög í landshlutanum. Alls er um að ræða fjórar sýningar.

Lesa meira

LungA-skólinn: Frétti af skólanum í gegnum Facebook

lunga jean-marieHin þýska Jean-Marie Varain frétti af LungA-lýðháskólanum í gegnum Facebook. Hún var ekki svikin af því að hafa stokkið á tækifærið og tekið þátt í prufumánuði skólans í vor.

Lesa meira

LungA er meira en bara listasmiðjur

lunga sara riel 003 webFjölbreytt dagskrá er á Seyðisfirði þessa vikuna í tengslum við listahátíð ungs folks á Austurlandi, LungA, sem þar er haldin.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.