Myndra í Vallaneskirkju

MyndraHljómsveitin Myndra heldur tónleika í Vallaneskirkju á morgun. Sveitin er á ferð um landið að kynna nýútkomna plötu sína „Songs From Your Collarbone."

Lesa meira

Svipmyndir frá sjómannadegi

esk1 ueSjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða á Austfjörðum um síðustu helgi. Misjafnt er eftir stöðum hvernig dagskráin breiðir úr sér en á flestum stöðum eru viðburðir bæði á laugardegi og sunnudegi.

Lesa meira

Sjómannadagsblað Austurlands 2014 komið út

Sjoaust Forsida 2014 SMALLSjómannadagsblað Austurlands er komið út í 20. sinn en líkt og undanfarin ár er blaðið um 90 blaðsíður að stærð. Hátt á annað hundrað nýrra og gamalla ljósmynda prýða blaðið og eru efnistökin vítt og breitt af Austurlandi.

Lesa meira

Lítt þekktir fossar rannsakaðir

gudrun austurbru fossarNú liggja fyrir niðurstöður fyrsta áfanga verkefnisins ,,Fossar á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs" sem Austurbrú tekur þátt í. Guðrún Á. Jónsdóttir hefur unnið verkefnið fyrir hönd stofnunarinnar og segir verkefnið auka verulega við grunnþekkingu á þjóðgarðinum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.