Stefnumót um austfirska matarmenningu

kristjana sigurdardottir hus handanna matarkarfaAustfirskar Krásir – klasasamstarf matvælaframleiðenda, veitingastaða og áhugafólks um staðbundna matarmenningu blása til viðburðar á Icelandair Hótel Héraði á Egilsstöðum í dag.

Lesa meira

Fuglaáhugamenn hittast á Djúpavogi

djupivogur 280113 0018 webLandsmót fuglaáhugamanna verður sett á Djúpavogi í kvöld og stendur til sunnudags. Boðið verður upp á fyrirlestra og skoðunarferðir yfir helgina.

Lesa meira

Vættir á vappi á List án landamæra

list an landamaera webListahátíðin List án landamæra verður sett í sjöunda sinn á Austurlandi um helgina. Hátíðin breiðir úr sér með fjölda viðburða í sex sveitarfélögum næstu tvær vikur. Lögð er áhersla á samvinnu ólíkra hópa á hátíðinni.

Lesa meira

Bubbi og feðgarnir um helgina

skriduklausturSýningaropnun verður á Skriðuklaustri á laugardag og fyrirlestur í kjölfarið. Myndlistarsýningin Bubbi verður opnuð kl. 14. Um er að ræða samsýningu Arons Kale og Írisar Lindar Sævarsdóttur og er hún hluti af listahátíðinni List án landamæra.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.