Fjórða Matarmót Austurlands fer fram á nýjum stað
Á morgun hefst fjórða Matarmót Austurlands og sem fyrr fer það fram á Egilsstöðum en nú á nýjum stað því aðsókn hefur aukist það mikið að Valaskjálf, þar sem mótið hefur verið haldið frá upphafi, var orðið of lítið til að allir kæmust að.