Eins og kviknað sé í himninum aftan við Súlurnar

Hópur nema á lokaári í myndlistardeild Listaháskóla Íslands hefur dvalið á Stöðvarfirði síðan í byrjun síðustu viku með vinnuaðstöðu í Sköpunarmiðstöðinni. Nemandi úr hópnum segir ánægjulegt að breyta um umhverfi og fara í hlýjan faðm fjarðarins. Sýning á vinnu þeirra verður haldin í miðstöðinni á morgun.

Lesa meira

Hvött áfram af hárinu

Á veggjum myndlistamiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði er nú sýningin „Hársbreidd“ með verkum Nínu Magnúsdóttur. Þar notast hún við hár sitt og fjölskyldunnar sem efnivið og innblástur við listsköpunina. Verkin vann hún í kjölfar skriðufallanna á Seyðisfirði í desember 2020.

Lesa meira

Sautján þorrablót Austfirðinga

Austurfrétt hefur fregnað af sautján þorrablótum sem haldin verða á vegum Austfirðinga á næstu viku. Tæpur helmingur þeirra er nú um helgina.

Lesa meira

Endurvekja Leikfélag Reyðarfjarðar

Boðað hefur verið til aðalfundar í Leikfélagi Reyðarfjarðar í kvöld til að endurvekja félagið sem hefur verið í dvala undanfarin ár. Talsverður áhugi virðist fyrir að koma leikstarfsemi aftur í gang þar.

Lesa meira

Símon Grétar áfram í Idol-inu

Vopnfirðingurinn Símon Grétar Björgvinsson varð síðasta föstudagskvöld meðal þeirra fimm keppenda sem tryggðu sig áfram í Idol stjörnuleit Stöðvar 2.

Lesa meira

Uppselt á hálftíma á þorrablótið á Egilsstöðum

Eftir tveggja ára hlé virðist mikil eftirvænting hafa byggst upp fyrir þorrablótum í fjórðungnum. Miðar á blótið á Egilsstöðum, sem haldið verður annað kvöld, seldust upp í forsölu og biðlisti myndaðist.

Lesa meira

„Yndislegt og ekta íslenskt ferðaveður“

Átta manna hópur frá Fáskrúðsfirði hjólaði í ágúst þvert Ísland, frá Rifstanga yfir hálendið að Kötlutanga. Hjólreiðafólkið fékk alvöru íslenskar aðstæður á leiðinni.

Lesa meira

Mikil leynd yfir hundraðasta blóti Reyðfirðinga

Þorrablót Reyðfirðinga verður haldið í 100. sinn í kvöld. Mikil eftirvænting er fyrir blótinu sem jafnframt er fyrsti viðburðurinn í nýju íþróttahúsi staðarins en að sama skapi ríkir talsverð leynd yfir bæði skemmtiatriðum og útliti salarins.

Lesa meira

Pungur vekur athygli í Vínbúðunum

Brugghús Beljanda á Breiðdalsvík býður upp á sérstakan þorrabjór um þessar mundir sem aðrir en nafnið á þeim mjöð hefur vakið töluverða athygli. Þorrabjórinn þetta árið heitir nefninlega Pungur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.