Hreyfivika á Fljótsdalshéraði hlýtur alþjóðlega viðurkenningu: Tekið eftir samvinnunni í samfélaginu

david sigurdarson hottur move weekHreyfivika sem íþróttafélagið Höttur og sveitarfélagið Fljótsdalshérað halda utan um á Héraði í næstu viku hefur hlotið verðlaun sem eitt besta verkefnið í evrópsku „Move Week“ herferðinni. Tekið var eftir samvinnu ólíkra hópa í samfélaginu sem leggjast á eitt til að stuðla að aukinni hreyfingu.

Lesa meira

Blakið byrjar: Ætlum okkur að vera í baráttunni um alla titlana þrjá í vetur

blak throttur hk meistarar 06042013 0300 webLið Þróttar hefja leik í Íslandsmótinu í blaki um helgina. Karlaliðið leikur tvo leiki við HK en kvennaliðið tekur á móti Stjörnunni. Þjálfari kvennaliðsins segir markið sett hátt enda liðið ríkjandi Íslandsmeistari. Hjá karlaliðinu er stefnan sett á að byggja ofan á góðan árangur frá í fyrra þar sem liðið komst í undanúrslit í bæði Íslandsmótinu og bikarkeppninni.

Lesa meira

Varaliðið plastaði bíl þjálfarans: Myndir

bill leiknir kff fotbolti 14092013 0246 webLeikmenn Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar fögnuðu deildarmeistaratitlinum í þriðju deild karla í knattspyrnu ákaft á laugardag. Hlut hópsins tók sig til og hrekkti þjálfarann með þvi að pakka bíl hans inn í plast á meðan síðasta leiknum stóð.

Lesa meira

Höttur vann Greifamótið: Gefur okkur ekkert nema bikar

karfa hottur breidablik 28022013 0056 webHöttur fór með sigur af hólmi í Greifamótinu í körfuknattleik sem haldið var á vegum Þórs á Akureyri um síðustu helgi. Þjálfari liðsins segir jákvætt að vinna mótið en það segi fátt fyrir Íslandsmótið sem hefst eftir rúma viku.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar