Það er bara næsti leikur

kff_throtturr.jpgHemir Þorsteinsson, þjálfari Fjarðabyggðar, viðurkennir að staða liðsins sé svört eftir 1-3 tap á heimavelli gegn Þrótti Reykjavík í seinustu viku. Liðið er í næst neðsta sæti deildarinnar og aðeins eitt mark skilur liðið frá botnliði Njarðvíkur.

 

Lesa meira

Tvö rauð á Fjarðabyggð í jafntefli gegn Þór

kff_thorak_0040_web.jpgFjarðabyggð og Þór gerðu í kvöld 1-1 jafntefli á Eskifjarðarvelli. Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Tvö rauð spjöld bættust við á Fjarðabyggðarliðið í leikslok.

 

Lesa meira

UÍA maður setti Íslandsmet á Vilhjálmsvelli

stokkmot_uia_0041_web.jpgAtli Geir Sverrisson, Hetti, setti Íslandsmet í sleggjukasti á frjálsíþróttamóti sem UÍA hélt á Vilhjálmsvelli í seinustu viku. Atli Geir kastaði þar 2 kg sleggju 29,93 metra en hann keppir í flokki 11-12 ára. Hann átti sjálfur metið en hann kastaði 27,83 í lok júní.

 

Lesa meira

Fjarðabyggð í fallsæti

kff_grotta_0062_web.jpgFjarðabyggð er komin í fallsæti í 1. deild karla eftir ósigur gegn ÍA um helgina. Leiknir virðist ætla að fylgja Dalvík/Reyni í úrslitakeppni þriðju deildar.

 

Lesa meira

Austurland open um helgina

Golfmótið Austurland open verður haldið á Ekkjufellsvelli laugardaginn 17. júlí. Að þessu sinni er það haldið í samstarfi við Flugfélag Íslands.

 

Lesa meira

Við komumst ekki upp með þetta

Fjarðabyggð festist enn frekar við botn 1. deildar karla í knattspyrnu eftir 1-2 tap gegn ÍR á Eskifjarðarvelli á föstudagskvöld. Þjálfari Fjarðabyggðar segir menn ekki komast upp með slíkt kæruleysi og varð Fjarðabyggð að falli í fallbaráttunni.

 

Lesa meira

Sumarhátíð UÍA 35 ára

Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar fer fram á Fljótsdalshéraði dagana 9. - 11. júlí. Sumarhátíðin fór fyrst fram árið 1975 og er því 35 ára í ár.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar