Körfuknattleikssamband Íslands hefur til skoðunar atvik sem varð í hálfleik leiks Grindavíkur og Hattar þegar DeAndre Kane og Courvoisier McCauley lenti saman. Grindvíkingar unnu leikinn sjálfan með yfirburðum.
Lið KA reyndust talsvert sterkari í leikjum sínum gegn Þrótti en bæði karla og kvennalið félaganna mættust í Neskaupstað á laugardag. KA vann báða leikina 0-3.
Keppnisvertíð austfirsku knattspyrnuliðanna lauk um helgina þegar Einherji lék sinn síðasta leik í A-úrslitum 5. deildar kvenna, KFA til úrslita í Fótbolti.net bikarnum og U-20 ára lið FHL til undanúrslita í B-deild. Enginn leikjanna vannst.
Höttur heldur efsta sætinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir 120-115 sigur á Keflavík í gærkvöldi. Höttur var undir lengst úr leiknum en snéri við taflinu rétt undir lok venjulegs leiktíma. Liðið var síðan sterkari í framlengingunni þótt þrír leikmenn liðsins færu út af með fimm villur.
Markvörður, þjálfari og sóknarmaður í liði nýkrýndra Íslandsmeistara kvenna í knattspyrnu, Breiðabliks, eiga allir sterkar tengingar við Austfirði. Einn þeirra virðist sannarlega hafa skráð sig í sögubækurnar.
Höttur mætir Haukum í Hafnarfirði í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í kvöld. Mikið er undir í leiknum miðað við að liðunum er spáð fallbaráttu. Nokkrar breytingar hafa orðið á Hattarliðinu í sumar.
Fjöldi opinna æfinga og annarra viðburða eru í boði í evrópskri íþróttaviku sem sveitarfélögin á Austurlandi og íþróttafélögin og fleiri aðilar taka þátt í.