Samantha og Emma yfirgefa FHL

Emma Hawkins og Samantha Smith, sem samanlagt hafa skorað um 40 mörk fyrir FHL í fyrstu deild kvenna í sumar, eru báðar á leið frá félaginu. Liðið tryggði sér um síðustu helgi sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Lesa meira

Rósey: Við trúum þessu ekki enn

Rósey Björgvinsdóttir, fyrirliði FHL í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu, segir leikmenn liðsins enn vart trúa þeirri staðreynd að liðið hafi tryggt sér sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Það var gulltryggt með 5-1 sigri á ÍBV á heimavelli í dag.

Lesa meira

FHL getur tryggt úrvalsdeildarsætið á morgun

FHL getur tryggt sér sæti í úrvalsdeild kvenna á morgun með sigri á ÍBV í leik liðanna í Fjarðabyggðarhöllinni. Hagstæð úrslit annarra liða í kvöld gera þetta að verkum.

Lesa meira

Björgvin Karl: Þetta var geggjað!

Björgin Karl Gunnarsson, þjálfari liðs FHL í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu, var í geðshræringu eftir 5-1 sigur á ÍBV í dag sem tryggði liðinu keppnisrétt í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Hann vonast eftir öflugum stuðningi samfélagsins til að halda úti samkeppnishæfu liði í efstu deild.

Lesa meira

Fær seint leið á að vera á toppnum

Glímudrottning Íslands 2024 er Marín Laufey Davíðsdóttir. Hún hefur hefur verið búsett á Reyðarfirði um margra ára skeið. Engu að síður keppir hún enn í grein sinni undir merkjum Héraðssambandsins Skarphéðins.

Lesa meira

Fótbolti: KFA landaði sigri á ný

Eftir þrjá tapleiki og þar með þjálfaraskipti komst KFA á sigurbrautina á ný í annarri deild karla í knattspyrnu. Höttur/Huginn fylgir áfram þar á eftir.

Lesa meira

FHL í Bestu deildinni 2025!

FHL tryggði sér í dag sæti í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu með 5-1 sigri á ÍBV í Fjarðabyggðarhöllinni. Þrjátíu ár eru síðan austfirskt lið lék síðast í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu.

Lesa meira

Þarf meira en að vera stór og sterkur í glímunni

Hinn 19 ára gamli Reyðfirðingur, Þórður Páll Ólafsson, varð í vor glímukóngur Íslands í fyrsta sinn. Hann segir ekki nóg að vera stór og sterkur til að skella andstæðingum sínum í gólfið heldur þurfi líka lagni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.